Hugur - 01.01.2007, Síða 218

Hugur - 01.01.2007, Síða 218
216 Davíð Kristinsson „jöfnuður og réttindi fái alstaðar komið í stað ójafnaðar og óréttinda."274 Það vekur því nokkra furðu að Róbert Haraldsson skuli leggja úrvalshyggjusinnann Nietzsche að jöfnu við hina fremur lýðræðis- og jafnréttissinnuðu transendental- ista. Olíkt Sigríði og Vilhjálmi álítur Róbert, sem gefur hinni félagslegu hlið kristninnar lítinn gaum, ytri forsendur ekki vera skilyrði þess að menn nái að raungera sjálfa sig; engin félagsleg, lagaleg eða lýðræðisleg skilyrði eru fyrir því að menn hafi raunverulegan möguleika á því að glæða og fullkomna einstaklingseðli sitt. Þess í stað er Róbert nær Channing sem fullyrðir um Bandaríkin að „hér í landi figgja aðaltálmarnir ekki í kjörum vorum, heldur í sjálfum oss - ekki í ytri erfiðleikum". Tálmarnir sem Róbert sér innra með okkur eru sálrænir eiginleikar á borð við leti og ótta. Öll vísun í ytri hindranir er að endingu lítið annað en óheilindi, staðfesting á eigin doða og hugleysi. Það að Róbert skuli með þessum hætti greina sig frá félagsheimspekilegri af- stöðu Sigríðar og Vilhjálms virðist mér ekki tilkomið af því að sá fyrstnefndi sé, eins og Sigríður ýjar að, heimspekilega skyldur Carl Schmitt, þrái sterkan for- ingja og trúi jafnvel á nauðsyn þess að stýra múg. Hið síðastnefnda gæti fremur átt við Nietzsche en póst-únítara á borð við Róbert sem í anda transendentalist- anna trúir á mikilvægi þess að leysa múginn upp og gera úr fjölmenni sanna ein- staklinga. Það er einnig ósannfærandi þegar Róbert kynnir stórmennskuskrif sín og fjöldafyrirlitningu sem einhvers konar kantíska upplýsingu, sem væri þá varla fjarri afstöðu Vilhjálms og Sigríðar. Þótt afstaða Róberts sé á margan hátt svipuð afstöðu transendentalistanna er það varla einskær yfirsjón að hann líkir afstöðu þeirra óhóflega við afstöðu Nietzsches sem einkennist af mun meiri úrvalshyggju. I smiðju Nietzsches (og dr. Stokkmanns í Þjóðníðingi Ibsens) virðist mér Róbert sækja róttækari úrvalshyggju en transendentalistarnir hafa upp á að bjóða. Sú andlega úrvalshyggja sem Róbert daðrar við hefur ekki það sem hann nefnir sjálfur yfirstéttarbrag, hún^vegsamar ekki göfugt ætterni.275 Þótt Róbert leggi áherslu á að allir eigi af sjálfsdáðum að geta skilið sig frá múgnum á sér þó, líkt og í hefðbundinni úrvalshyggju, stað einhvers konar upphafning á þeim „andlegu höfðingjum“ sem hafa sagt skihð við ótta eða leti og lyft sér með sjálfstraustinu einu saman upp á höfðinglegan tind virðingarstigans. Hinir ótímabæru andlegu höfðingjar, sem eru alltaf langt á undan fjöldanum, hafa að einhverju leyti æðra gildi en múgmenni og því rétt á að fordæma þau þótt slík réttindi séu ekki viður- kennd í póst-aristókratískum samfélögum.276 Róbert er hins vegar oftast varkár í daðri sínu við slíka úrvalshyggju og tjáir skoðanir sínar sjaldnast með beinum hætti heldur oftast með tilvitnunum í úrvalshyggjusinna 19. aldar. Tilraunir Róberts til að sannfæra lesandann um að fjöldafyrirlitning af þessu tagi sé að endingu í þágu einstaklingsins er vandkvæðum bundin. Fyrirlitning hins andlega aðals - með Nietzsche í fararbroddi - á lægri stéttunum var sjaldn- ast vel meint vakningarfyrirlitning sem frelsa átti einstaklinga úr lágstéttunum, 274 Rögnvaldur Pctursson, Skoðuti Unitara, s. 32. 275 Það gerir hins vegar dr. Stokkmann í Þjóðniðingi (s. 366) þegar hann notar h'kingu um loðhund „sem í marga ætdiði hefur alið aldur sinn á höfðingssetri, fengið gæðamat, hlustað á ljúfar raddir og fagra tónlist." 276 Sjá t.d. eftirfarandi orð Róberts: „fjöldinn getur ekki sætt sig við hugmyndina um virðingarröð manna á meðal og má ekki heyra á sh'kt rninnst." (Plotting Against a Lie, s. 87)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.