Hugur - 01.06.2010, Síða 8

Hugur - 01.06.2010, Síða 8
6 Inngangur ritstjóra hlutum fegurð? Hvaða eiginleikar okkar koma við sögu í upplifun á fegurð, eins og til dæmis ímyndunin eða tilfinningar okkar? Stundum getur verið óljóst í hvorn þessara flokka tiltekið viðfangsefni fellur, eins og þegar rætt er um hvort fagurfræðilegir eiginleikar eru hlutlægir eða hug- lægir. Séu þeir hlutlægir þá er það eitthvað í hlutnum sem gerir hann fagran en séu þeir huglægir er það öðru fremur eitthvað í hugsun eða upplifun þess sem skynjar hlutinn sem gerir hlutinn fagran. Málið snýst sem sagt um það hvort fegurðin felist í hinum fagra hlut eða hvort hún sé í auga sjáandans, sem hljómar kannski eins og klisja. Og í sjálfú sér er það kannski ekkert höfúðatriði hvort tiltekið fagurfræðilegt viðfangsefni falli í flokk hlutarins eða flokk þess sem upp- lifir hið fagra. Það sem einkennir fagurfræðina fyrst og fremst er að með henni skoðum við hvaðeina sem lýtur að upplifúnum okkar á fegurð, hvernig svo sem við skiljum þessar upplifanir. Eins og við er að búast um svið sem fjallar um hluti sem standa hjarta okkar nærri, og það á nokkuð víðtækan hátt, geta efnistök í fagurfræði verið æði misjöfn. Hugmyndin með því að hafa fagurfræði sem þema Hugar er að gefa lesendum innsýn í þessa fjölbrcytni. Jafnframt hefúr lítið farið fyrir því á undanförnum árum að íslensku efni um fagurfræði væri safnað saman á einn stað og er von mín að þetta val á þema fyrir 22. árgang Hugar brcyti einhverju þar um. I viðtali Hugar að þessu sinni ræðir Róbert Jackvið þau Brynhildi Sigurðardótt- ur og Hrein Pálsson um barnaheimspeki. Hreinn hefúr verið helsti frumkvöðull barnaheimspeki á Islandi og rak Heimspekiskólann, með heimspekinámskeiðum fyrir börn, um árabil. Brynhildur hefúr einnig sérhæft sig í barnaheimspeki og kennir meðal annars heimspeki í Garðaskóla í Garðabæ. Sex greinar fafla undir fagufræðiþemað. Guðbjörg R. Jóhannesdóttir rfður á vaðið með greininni „Fagurfræði náttúrunnar: Vitræn skynjun og skynræn þekk- ing“. Greinin er yfirlit um fagurfræði náttúrunnar en segja má að það svið hafi smám saman eflst síðan á 7. áratug tuttugustu aldar eftir að hafa legið í dvala í margar aldir. Guðbjörg kynnir til sögunnar helsm viðfangsefni greinarinnar, svo sem vitrænar og skynrænar kenningar og leiðir til að brúa bilið mifli þeirra. Næst er grein Vilhjálms Árnasonar, „Höggmyndir og gimsteinar: Fagurfræði tilvist- arinnar að fornu og nýju“. Vilhjálmur fjallar um hugmynd Forngrikkja um h'f- ernislist og ber hana saman við nútímahugmyndir um listina að lifa, eins og þær birtast til að mynda hjá Sartre og Foucault. Hann heldur því fram að nútímahug- myndirnar séu í andstöðu við fornu hugmyndina en að sú forna samrýmist hins vegar siðalögmálum að hætti Kants. Ólafúr Páll Jónsson veltir því fyrir sér í grein sinni „Leikur, flst og merking" hvort leikur og skapandi starf eigi eitthvað mikil- vægt sameiginlegt. Hann segir að oft sé gengið út frá slíku sambandi sem vísu án þess að nánari grein sé gerð fyrir því og setur fram hugmyndir um hvað það er við leik sem efli nám. Næst tekur við önnur grein eftir Guðbjörgu R. Jóhannesdóttur, „Háleit fegurð: Fegurðarhugtakið í femínískum og fyrirbærafræðilegum skiln- ingi“. Þar segir Guðbjörg frá tilraunum til að endurvekja fegurðarhugtakið og þá sérstaklega hugmyndum Galens A.Johnson um fegurðina, sem eru undir áhrifúm frá Maurice Merleau-Ponty, og túlkun Bonnie Mann á hinu háleita. I „Verufræði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.