Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 21

Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 21
Barnaheimspeki er rannsókn á möguleikum 19 hjá tveimur formönnum. Ég veit ekki hversu mikið þeir rökræða sín á milli eða hvernig það gerist, en við eigum mikið ólært. Brynhildur: Andstæðurnar eru ekki alveg jafn skýrar núna og þær voru fyrir nokkrum árum, en fyrir nokkrum árum var beinlínis talað um samræðupólitík og framkvæmdapólitík eða athafnapólitík og þetta voru algerar andstæður. Og framkvæmdapólitíkusarnir gerðu mjög h'tið úr samræðupólitík. Hvaða tilgangi þjónar það að tala og tala og tala og tala og koma aldrei neinu í verk. Og það er vissulega áhyggjuefni ef þetta er hugmyndin á bak við samræðupólitíkina. En það var enginn vilji til að sjá að það væri löng leið þarna á milli og ótal útfærslur á einhverju miUibili ... Hreinn:... og sameiginlegir hagsmunir allra. Róbert: Maður upplifir það þannig að fólk skilji ekki að það gerist eitthvað í samræðu. Það gerist eitthvað þar sem við komum að borðinu. Við erum að fara að íjalla um eitthvað málefni og við hreinlega vitum ekki alveg hvað við ætlum að gera. Svo förum við að ræða um þetta og þá koma alls konar sjónarhorn upp og við sitjum uppi með fullt af hlutum sem við getum unnið úr og það var eitthvað miklu meira en ég hefði getað hugsað einn eða nokkur annar. Brynhildur: Nú hafa Islendingar áhuga á því að fara að læra hvað gagnrýnin hugs- un er og eins og Lipman skilgreinir hana þá er lykilþáttur í henni að hún leiðréttir sjálfa sig. Og ég held að ef við gætum kennt sjálfum okkur og vanið okkur á að góð hugsun, gagnrýnin hugsun, leiðréttir sjálfa sig, væri það mjög stórt skref fram á við. Bara að viðurkenna þetta sem góðan hlut, að hugsun sem leiðréttir sig í ljósi raka og nýrra upplýsinga, það er góð hugsun, það er þroskamerki. Ég held að þetta sé þessi hræðsla við að hafa rangt fyrir sér, eins og fyrir pólitíkusinn sem getur ekki skipt um skoðun opinberlega, það er niðurlægjandi fyrir hann, hann setur niður ef hann þarf að gera það. Þetta er hindrun, hindrun á vegi hugsunarinnar. Róbert: Þetta er spurning um einhvers konar uppeldi, menntunaratriði. Hreinn: Þetta er spurning um viðhorf líka. Mér verður oft hugsað til sögu sem ég hef margoft sagt og hef sjálfsagt sagt ykkur báðum áður, en hún dúkkar alltaf upp. Það hafði einu sinni samband við mig útvarpskona og spurði hvort hún mætti koma og taka viðtal við krakkana í Heimspekiskólanum og ég hugsa með mér: „Mér veitir ekki af auglýsingunni og best að samþykkja þetta, en fjandakornið nú er einn tími farinn í kjaftæði og rugl.“ Hún kemur þarna og ræðir við mig og ég var sjálfsagt eitthvað „grumpy", en hvað sem því líður segi ég við hana: „Og í guðanna bænum farðu svo ekki að spyrja krakkana hvað heimspeki sé. Sú spurn- ing hefur ekkert komið upp hér og ef hún kæmi upp þá myndum við fjalla um hana en þetta gengur ekkert út á það að uppfræða börnin um hvað heimspeki er.“ Svo fer viðtalið af stað og er miklu betra en ég átti von á og hún gerði þetta bara ágætlega, en undir lok viðtalsins þá segir hún: Jæja krakkar, getið þið svo sagt mér hvað heimspeki er?“ Og ég hugsa með mér „úff‘ [hlær\. Ég get svarið það að við höfum sjálfsagt ekki verið búin að hittast nema þrisvar eða fjórum sinnum, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.