Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 34

Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 34
32 Guðbjörg R. Jóhannesdóttir heiminum sú að listin er farin að teygja sig út í umhverfið, hvort sem það er nátt- úrulegt umhverfi eða borgammhverfi.Tengslin á milli listarinnar og umhverfisins em alltaf að verða meira áberandi og þetta stækkar ekki aðeins svið listarinnar heldur breytir í raun kjarna hennar. Hefðbundin listfagurfræði gerir ráð fyrir að listaverkið sé afmörkuð heild, römmuð inn af striga, sviði, listasafni eða leikhúsi, og að fagurfræðileg reynsla einskorðist oft við upplifun af yfirborðseiginleikum, af því að upplifa liti, hljóð, form, hreyfingu - sjón og heyrn eru þau skynfæri sem lcika aðalhlutverkið. En breytingar á list og listupplifun hafa fyrir löngu sprengt utan af sér þessa ramma; list getur í dag verið fólgin í hlutum og aðstæðum sem ekki er auðvelt að skilgreina og afmarka.8 Sjón og heyrn eru ekki lcngur einu skynfærin sem skipta máli í fagurfræðilegri upplifun; áhorfandinn stendur ekki lengur utan við og horfir heldur tekur þátt sem heill, skynjandi líkami. Listin lætur sér ekki nægja lengur að vera inni á söfnunum, hún er komin út í umhverfið líka; áhorfendurnir stíga út fyrir listasafnið og sjá fagurfræðilega eiginleika í um- hverfinu. Samkvæmt Berleant leiðir þessi þróun okkur inn á nýjar brautir þar sem við nálgumst listaverk ekki lengur sem aðskilda og sérstaka hluti heldur sem aðstæður sem við göngum inn í og tökum þátt í. Ahorfandinn hefur fengið hlutverk þátttakanda í listaverkinu; stundum göng- um við inn í listaverkið, tökum þátt í sköpunarferlinu, flytjum listina inn í vinnu- umhverfi okkar og gerum fagurfræðilega eiginleika að hluta af okkar daglega h'fi. Þessi þróun í listheiminum kallar á samskonar þróun í listfagurfræði og Berleant bendir á hvernig umhverfis- og náttúrufagurfræði getur opnað nýjar leiðir til þess að hugsa listfagurfræði upp á nýtt. Fagurfræðileg upplifun af náttúrunni er i eðli sínu upplifun af umhverfi sem við erum í, en horfum ekki bara á, við upplifum náttúruna fagurfræðilega þegar við göngum eftir göngustíg eða róum niður á, og þá eru það öll skilningarvitin sem skapa upplifunina; hljóðin, lyktin, vindurinn og hiti sólarinnar. Með því að skoða listfagurfræði frá sjónarhóli umhverfis- og náttúrufagurfræði er að mati Berleants betur hægt að gera grein fyrir list sem hefiir sprengt utan af sér rammann, og áhorfanda sem upphfir list sem h'kamlegur þátttakandi en ekki sem aðskilinn hugur. II— Vitrænar kenningar Allen Carlson er sá heimspekingur sem hefiir skrifað hvað mest um náttúrufag- urfræði og segja má að með sinni kenningu hafi hann átt þátt í að móta um- ræðuna innan fræðasviðsins; fylkingarnar tvær, sú vitræna og skynræna, hafa í raun myndast í kringum vitræna nálgun hans.9 Kenning hans var ein af fyrstu heildstæðu kenningunum í náttúrufagurfræði og vegna þess hve afdráttarlaus af- staða Carlsons er, hafa aðrir fagurfræðingar þurft að bregðast við skrifum hans á einn eða annan hátt. Kenning Carlsons er í raun viðbragð við þeirri hugmynd að 8 Berleant tekur vídeólist og rafræna miðla sem dæmi um þessar nýju víddir og einnig umhverfislist listamannanna Christo og Smithson sem hafa í verkum sínum endurskapað liluta af yfirborði jarðarinnar. 9 A. Carlson. 2000. Aesthetics and the Environment. London & New York: Routledge.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.