Hugur - 01.06.2010, Side 41

Hugur - 01.06.2010, Side 41
Fagurfræði náttúrunnar 39 tilfinningar inn í myndina er sú að hann telur þær of huglægar og persónulegar til þess að geta myndað grundvöll hlutlægra dóma. En Carroll bendir á að það að bregðast tilfinningalega við náttúrunni er alveg eins og að bregðast tilfinningalega við öðrum aðstæðum. Þegar við bregðumst við tilfinningalega er það alltaf eitt- hvað sem við erum að bregðast við; við erum hrædd við eitthvað, reið við einhvern o.s.frv. Þegar við ædum almennt að útskýra tilfinningar okkar verðum við alltaf að vísa til þessa einhvers sem tilfinningin er viðbragð við. A grundvelli þessa er hægt að segja að tilfinningin sé viðeigandi viðbragð eða ekki; ef ég stend frammi fyrir öskrandi ljóni er hræðsla viðeigandi viðbragð. Það sama gildir um tilfinningaleg viðbrögð við náttúrunni, við vísum til eiginleika einhvers sem veldur tilfinning- unni og á grundvelli þess er fagurfræðilegur dómur gildur: „Að öllu jöfnu er það viðeigandi tilfinningalegt viðbragð að verða gripinn spennu vegna mikilfengleika einhvers sem maður trúir að sé gríðarstórt. Enn fremur, ef sú fullyrðing að vatns- fallið sem maður stendur frammi fyrir sé gríðastórt er einnig sönn fyrir öðrum, þá er hið tilfinningalega viðbragð að verða spenntur yfir mikilfengleika fossins hlutlægt viðbragð. Það er ekki huglægt, afskræmt eða afvegaleitt".25 Emily Brady hefiir einnig gagnrýnt Carlson fyrir að leita langt yfir skammt í leit sinni að grundvelli fagurfræðilegra dóma sem samsvarar þekkingu á listheim- inum. I stað þess að huga að öðru listrænu samhengi fer hann yfir í þekkingu sem er gjörólík listum og hefur verið talin andstæðan við list. Fyrst samhengið er fagurfræðilegt væri að hennar mati eðlilegra að leita í þekkingar- og reynslu- smiðju þeirra sem hafa helst beint athygli sinni að fagurfræðilegum eiginleikum náttúrunnar, t.d. ljóðskálda, myndlistarmanna, ljósmyndara, umhverfislistamanna. Ásamt þeim sem dvelja í náttúrunni hafa þessir aðilar h'klega þróað með sér að minnsta kosti jafnmikla, og Hklega meiri, fagurfræðilega næmni fyrir ákveðnum stöðum en vistfræðingar eða h'ffræðingar hafa gert. Hversvegna ætti vísindaleg þekking að skipta meira máh fyrir fagurfræðilega upplifim en þekking á einlæg- um lýsingum skálda eins og Wordsworths á náttúruupphfun? Þekking á listræn- um lýsingum á náttúrunni er til þess fallin að auka ímyndunarafl okkar, en Brady telur einmitt að ímyndunaraflið leiki eitt af mikilvægustu hlutverkunum í fagur- fræðilegri upplifun af náttúrunni.26 Það sem flestir af þeim höfundum sem hafa verið flokkaðir innan skynrænu fylkingarinnar eiga sameiginlegt er að þeir vilja ekki takmarka fagurfræðilega upplifun með því að grundvalla hana einungis í vísindalegri þekkingu. Þeim finnst meira viðeigandi að leita að rétta samhenginu til að útskýra fagurfræðilega upp- hfun á sviði tilfinninga, ímyndunarafls og skynjunar; það virðist blasa við að það sé vel hægt að upplifa ölduniðinn á fagurfræðilegan hátt án þess að vita hvernig öldur hegða sér straumfræðilega. Flestir höfundarnir fallast á að vísindaleg þekk- ing geti stundum átt þátt í og jafnvel dýpkað fagurfræðilega upplifun en vilja ahs ekki takmarka upplifunina við þennan þátt. í hugum margra þeirra hefur fagurfræðileg upphfun margar hliðar sem hafa mismunandi hlutverkum að gegna og tengjast á marga vegu. Ronald Hepburn er einn þeirra en samkvæmt hon- 25 Sama rit, bls. 258. 26 E. Brady. 2003.Aesthetics of the Natural Environment. Edinburgh University Press.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.