Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 48

Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 48
46 Vilhjdlmur Arnason líferni. Þá fögur verk - ekki af því tagi sem listirnar framleiða, heldur þeir menn sem þekktir eru að gæsku.“ Markmiðinu lýsir Plótínos h'ka með orðum Platons úr Fædrosi (254B): ,,[H]ættu ekki „að vinna að höggmyndinni þinni“ fyrr en guðlegur ljómi dygðarinnar skín af þér og þú sérð „hófstillingu í sitt helga sæti setta“.“10 2 Eg sagði afstöðu Aristótelesar, þar sem hann leggur áherslu á sérstöðu siðferði- legrar breytni gagnvart listrænni eða tæknilegri sköpun, minna förðumikið á lykilatriði í siðfræði Kants sem hann kennir við sjálfræði viljans. Þar er hins vegar meginmunur á. Aristóteles lýsir gildi siðferðilegrar breytni út frá tengslum hennar við dygð og siðvit gerandans en ekki í ljósi lífsreglna og siðalögmála sem gjarnan eru sögð vera gyðingleg og kristileg arfleifð fremur en grísk.11 Hið þverstæðu- kennda við siðfræði Kants er að hann tengir beinlínis saman frelsi og lögmál; siðferðilegt frelsi er lögmálsbundið sjálfræði. Þetta virðist þversagnarsagnakennt vegna þess að okkur er tamt að líta svo á að lögmál komi „að utan og ofan“ og séu þannig eitthvað sem okkur cr gert að lúta hvað sem vilja okkar h'ður. En í kenningu Kants koma siðalögmálin „að innan“. Með því á hann þó ekki við að frelsið fehst í að gera það sem mann langar til, heldur að maður kjósi að gera það sem skynsemin býður. Og slcyldu sína getur maður metið með því að finna út hvort sú k'fsregla, sem maður ætlar að breyta eftir, hæfi „sem regla í mögulegri almennri löggjöf' (404).12 Þar með er ekki sagt að mann langi til að breyta þannig eða að maður hneigist til þess; meginatriðið er að „vilji skynsemisveru ræðst af skynsamlegum rökum" (413),13 sem sé af réttri notkun skynseminnar, svo gripið sé til orðalags Aristótelesar. Höfoðatriðið hér er að losna undan framandræði eða ósjálfræði viljans þar sem hann ræðst af einhverju öðru en skynsamlegum rökum. Hafa ber í huga að kenning Kants er að sjálfræði felist í því að kappkosta að nota vit sitt og dómgreind til að fella sjálfráða dóma. Það er enginn fyrirfram- gefinn mæhkvarði á hvað er skynsamlegt, einungis frjáls notkun skynseminnar sjálfrar getur skorið úr um það.14 Að mati Onoru O’Neill fylgir frjáls notkun skynseminnar óhjákvæmilega þeim lögmálum að vera skiljanleg öðrum, opin fyrir gagnrýni þeirra og reiðubúin til endurskoðunar í ljósi betri raka og þar frameftir götunum.15 Kant útlistar þessa hugmynd skarplega 1' upplýsingarritgerðinni þar sem hann segir lcti og ragmennsku vera höfoðorsakir andlegs ósjálfræðis. Lausnin felst í 10 Plótínos: „Um fegurðina", Eyjólfur Kjalar Emilsson þýddi, Samdrykkjan (Reykjavík: Hið íslenska bókmcnntafélag 1999), bls. 168. 11 Sbr. t.d. Þorstein Gylfason: „Siðfræðispjall", Réttlœti og rangheti (Reykjavík: Heimskringla 1998), bls. 149. 12 Immanuel Kant: Grundvöllur að frumspeki sið/egrar breytni, Guðmundur Heiðar Frímannsson þýddi (Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag 2003), bls. 113. 13 Sama rit, bls. 127-128. 14 Onora O’Neill: „Principled Autonomy",Autonomy and Trust in Bioethics (Cambridge: Cambridge University Press 2002), bls. 90-91. Sama rit, bls. 95. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.