Hugur - 01.06.2010, Side 66

Hugur - 01.06.2010, Side 66
64 Ólafur PállJónsson efnin eru nær eingöngu það sem vant er að kalla smámuni úr daglegu lífi, en Páll sýnir okkur svo glöggt að við getum þreifað á að þar vantar hvorki fegurð né gæði, okkur vantar aðeins augu til að sjá.13 Þannig eru líka málverk Kjarvals af íslenskum hraunum. Hvað er hraun sem mótíf í myndverki samanborið við fjall eða kirkju? Kjarval útskýrir það fyrir okkur: Þið vitið ekki hvað það er voðalegt að vera einn úti í hrauni, hvað það er óttalegt. — Þegar ég er búinn að vinna mig inn í þögn mótívsins - þá kemur hið óþægilega í gegnum athafnir fólksins. Þetta er það voðalega. Þegar náttúran, sem hefúr spilað upp fólkið, búið til einstaklinginn, fer að endurvarpa áhrifúm þess. Hugsið ykkur hraungíg sem straumurinn rennur frá í margar áttir. Hann er fyrst og fremst útvarpsstöð. Hraunstraumarnir storkna, og taka á móti áhrifúm allstaðar að í þúsundir ára. Svo endurvarpa þeir. Eg hef heyrt margskonar hljóð úti í hrauni. Oll náttúran er eitt spilverk, allt- saman músík. Maður er svo móttækilegur fyrir músík út í hrauni.14 Glíma listamannsins við listina, hvort sem það er Rilkc, Páll Ólafsson eða Kjar- val, er glíma við skynvísi mannsins, hæfileikann til að bera sfynbragð á heiminn og bregðast við honum með viðeigandi hætti - kannski með málverki eða kvæði, kannski bara í þögulli aðdáun. Einstök verkefni listamannsins geta verið með ýmsum hætti, en stundum tekur hann sér fyrir hendur að sýna öðrum h'fið í því sem virðist vera svo steindautt. Viðfangsefnið er þá hlutirnir sjálfir, að þeir eru til af eigin rammleik, að þeir geta orkað á okkur og talað til okkar. Þannig er við- fangsefni listamannsins sú trú hans að heimurinn hafi merkingu. Leikur barnsins byggir á þessari sömu trú. Hjá barninu er trúin að vísu ekki meðvituð, en hún birtist í leiknum og leikhneigð barnsins er forsenda þess að merkingarheimur barnsins nái að vaxa og þroskast. Merkingarheimur barns getur verið ríkulegur eða fátæklegur, rétt eins og merkingarheimur fúllorðinna. A þessu er varla nema stigsmunur og raunar oft spurning hvort börnin eða hinir fúUorðnu búi yfir ríkulegri merkingarheimi. En hver skyldi vera munurinn á ríkulegum merkingarheimi og fátæklegum? Ég vil leyfa mér að halda því fram að forsenda ríkulegs merkingarheims sé næmi fyrir umhverfinu, skynvísin. Hér get ég tekið undir með Guðmundi Finnbogasyni þar sem hann segir: Mismunur á menntunarstigi ætti [...] fyrst og fremst að vera fólginn í því hve misnæmir menn eru fyrir áhrifúm utanað. Hinn menntunars- nauði ætti samkvæmt því að greina verr þá hluti sem í kringum hann eru en hinn sem menntaður er, auga hans vera sljórra fyrir öUum litbrigðum 13 Tilvitnunin er tekin upp eftir Þórarni Hjartarsyni, „Inngangur: Páll og þjóðin", Eg skal kveða um eina pigalla mína daga: Ástarljáð Páls Ólafssonar, bls. 20. Upphaflega birtist grein Þorsteins í Bjarka, 30. október 1899. „Kjarvalshús eða „messa“?“, viðtal við Jóhannes Sveinsson Kjarval, Þjóðviljinn 15. október 1954.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.