Hugur - 01.06.2010, Side 69

Hugur - 01.06.2010, Side 69
Leikur, list og merking 67 Fegurðarblinda er raunar ekki einangrað fyrirbæri heldur er hún einungis afbrigði af almennri gildablindu - blindu sem einkennist af því að maður sér ekki verðmæti í öðru en því sem birtist manni sem eigin hagsmunir.201 sinni verstu mynd birtist sh'k blinda í því að hvað eina sem fyrir augu ber - hvort heldur listaverk, náttúra eða aðrar manneskjur - birtist manni ýmist sem takmark, eitthvað sem þarf að komast yfir, eða sem tæki til að ná gefnu marki. Slík blinda veldur því að þeir sem eru slegnir henni sjá ekki hvað eru raunveruleg verðmæti. Hið óhóflega þrönga ‘verðmœtahugtak þeirra sem slegnir eru slíkri gildabhndu leiðir óhjákvæmilega til óhóflega þröngs hags?nunahugtaks; menn leggja að jöfnu pað sem e'g tel hagsmuni mína ogpað sem eru í raun hagsmunir mínir. Merkingarheimur slíkrar manneskju er fábrotinn og gildismatið einstrengingslegt - hún er, með orðum Guðmundar Finnbogasonar, andlegur þykkskinnungur. List, leikur og nám I greininni „Aesthetics and the educative powers of art“ rekur Noél Carroll hvernig menn hafa talið það nánast augljóst að list hafi sérstakt menntunargildi. Hann rekur h'ka að frá því á 18. öld hafi heimspekingar gert greinarmun á hin- um fögru hstum og hinum gagnlegu listum, og hafnað því að menntunargildi væri mikilvægur eiginleiki hinna fyrri. Það sem einkenndi hinar fogru listir væri möguleiki þeirra til að vekja upp sérstakar fagurfræðilegar tilfinningar - jafnvel fagurfræðilegan unað. Menntunargildi hinna fögru lista var álitið fullkomlega óháð hstrænu gildi þeirra; algjörlega tilviljunarkenndur eiginleiki listaverks og á engan hátt mikilvægur fyrir hstrænt gildi þess. Hér birtist því ákveðin togstreita á milli nútímans, sem gerir skýran greinarmun á listrænu gildi og menntunargildi, °g fornaldarinnar, sem hafði lagt áherslu á menntunargildi listanna. Mikilvægi menntunargildis hstanna í hugarheimi fornaldar birtist glöggt hjá Hórasi sem lagði áherslu á möguleika hstar almennt, en ekki síst ljóðlistar, til að mennta börn og ungmenni. Svipaða sögu má segja af Platoni, sem fjallar m.a. um efnið í Ríkinu. Um menntunargildi hsta segir Carroll: List er sérstaklega öflug leið til að miðla siðmenningu þjóðar. List stendur einstaklega vel að vígi vegna þess að venjulega snýr hún sér ekki einungis að vitsmununum með sértækar upplýsingar, heldur beinir sjónum sínum að hinu skynræna og fær tilfinningarnar með í spilið; ánægju, geðshrær- ingar, skynjun, minni og ímyndunarafl. Þess vegna er sú þekking sem list lætur í té, þegar hún gerir það, þrykkt á margar víddir einstaklingsins, sem aftur gerir það auðveldara að nálgast þekkinguna síðar. Listin getur, Slíkri gildablindu er oft markvisst viðiialdið með tæknilegri orðraeðu, þ.e. orðræðu sem er lokuð og viðurkennir ekki nema ákveðin gildi og hafnar öðrum. Sjá um þetta efni grein Jóns Olafssonar „Siðfræði andstöðunnar og ævintýrið miida“, Skímir, haust 2006.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.