Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 75

Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 75
Háleitfegurð 73 bundnum hugmyndum um þetta tvenndarpar er fegurðin tengd hinu kvenlæga á meðan hið háleita er staðsett á karllægu hUðinni sem kraftmikil upplifun þar- lægrar vitundar sem öðlast skilning á eigin mætti yfir viðfanginu í gegnum upp- lifunina. I bók sinni Womerís Liberation and the Sublime: Feminism, Postmodernism, EnvironmenP leggur Mann til nýjan, femínískan skilning á hinu háleita þar sem hin háleita upplifun, eins og fegurð í skilningi Johnsons, skapar sterk tengsl á niilli vitundar og viðfangs. Hin háleita reynsla „kastar" manni í tengsl við hinn (e. the other), hvort sem það er annað fólk eða náttúran, umhverfið, jörðin. I stað þess að hin háleita reynsla sh'ti vitundina frá viðfanginu og staðsetji hana fyrir ofan það (eins og hinn hefðbundni karllægi skilningur gerir ráð fyrir), leggja bæði Johnson °g Mann áherslu á að bæði upplifanir af hinu háleita og fegurð séu upplifanir sem gera okkur kleift að sjá okkur sjálf sem verur í tengslum við aðra og heiminn. Hér á eftir verður veitt innsýn í skrif þessara tveggja hugsuða með það að mark- tniði að sjá hugtökin fegurð og hið háleita í nýju ljósi. I fyrsta hluta verður fjallað nm hugmyndir Johnsons um fegurð og rætur þeirra í heimspeki Merleau-Ponty °g í seinni hlutanum verður fjallað um tengsl fegurðar og hins háleita, eða háleita fegurð, út frá hugmyndum bæði Mann og Johnsons. í lokin verður stuttlega fjallað um hvernig þessar túlkanir á fegurð og hinu háleita geta gagnast til þess að greina °g skilja fagurfræðilega upplifún af íslenskri náttúru. / - Fegurðarprá: að opna sigjyrir hinum Eins og áður sagði byggir Johnson skilning sinn á fegurðarhugtakinu á heimspeki °g verufræði Merleau-Ponty. Þrátt fyrir að Merleau-Ponty hafi aldrei sett fram heildstæða fagurfræði eða skilgreiningu á fegurð telur Johnson að verufræðilegar hugmyndir hans beri í raun með sér ákveðna fagurfræði, sem ætti ekki að koma á ovart þar sem sú verufræði sem Merleau-Ponty setti fram í síðustu skrifúm sínum var að miklum hluta byggð á hugleiðingum hans um listamenn og sköpun þeirra.6 Onnur ástæða þess að Johnson ákveður að nýta sér hugmyndaheim Merleau- Ponty er að hann er sá heimspekingur sem hefúr komist lengst með að þróa frumlega verufræði sem fer með greiningu sinni á skynjun handan við tvíhyggju vitundar og viðfangs. Þar sem upplifún af fegurð er einmitt talin liggja á þessum ,,skrýtna“ stað handan skilanna á miUi vitundar og viðfangs ætti sh'k verufræði handan tvíhyggju að geta varpað ljósi á fegurðarhugtakið og staðsetningu þess. Sú fagurfræðilega heimspeki sem finna má í skrifúm Merleau-Ponty er í raun fhgurfræði sem á rætur sínar í upprunalegri merkingu gríska orðsins aisthesis, sem þýðir skynjun; hún fjallar ekki bara um fagurfræðilega dóma eins og sú fagurfræði sem þróaðist út frá hugmyndum Baumgartens í Aesthetica frá 1750, heldur þaliar hún um allar hliðar skynrænnar reynslu. í þessu samhengi væri eflaust meira Bonnie Mann. 2006. Womerís Liberation and the Sublitne: Feminism, Postmodemism, Environment. 6 Oxford University Press. Gott yfirlit yfir verk Merleau-Ponty sem fjalla um listir má finna í: Galen A. Johnson (ritstj.). r993* The Merleau-Ponty Aesthetics Reader: Philosophy and Painting. Evanston, Illinois: Northwes- tern University Press.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.