Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 113

Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 113
Nietzsche um líkamann sem náttúru iii honum. Þá erum við aftur komin að hugmynd Schopenhauers um að við finnum viljann að verki í eigin h'kama. En vegna þess að Nietzsche setur fram kenningu um viljann til valds nægir honum ekki að beina sjónum að mannlegum líkamleika almennt til þess að koma auga á virkni viljans í sinni skýrustu mynd. Til þess að undirstrika að hér sé að verki vilji til valds fremur en hinn schopenhaueríski vilji til lífs gerir Nietzsche sköpunarmátt sterkra einstaldinga að ljósasta dæminu um mannlega reynslu af viljanum til valds. Hugmyndin er sú að lífið, sé það skilið sem vilji til valds, snýst ekki um sjálfsviðhald eða einungis um að lifa af. Að dómi Nietzsches myndi það jafngilda stöðnun sem leiðir að lokum til veikingar vilj- ans og uppgjafar. Skortur og vöntun einkenna ekki náttúruna. Þvert á móti eru ofgnótt og austur fremur reglan.25 Viljann til valds má þess vegna ekki aðeins skilja með hliðsjón af því hvernig hann virkar sem líf og í lífinu. Viljinn til valds er drifkraftur sem miðar að „meira h'fi“ fremur en að vera einungis vilji til lífs vegna þess að það er í eðli vilja til valds að vaxa með því seilast út yfir sjálfan sig. Þess vegna er þetta ekki bara spurning um að komast af, eins og Nietzsche skrifar í Svo mælti Zarapústra'. „Margt meta hfandi verur dýrar en lífið; en út úr matinu sjálfu talar — viljinn til valds!“26 Lífið birtist Nietzsche þannig sem vilji til valds. Hinn sterki einstaklingur er homo natura, hinn náttúrulegi maður, sem er vilji til valds. Nietzsche áhtur að eftir því sem maðurinn verði náttúrulegri aukist líkurnar á að menningin eflist. Að því leyti er menning h'ka skihn sem náttúra. Náttúra og menning eru ekki andstæður. Þær eru samtvinnaðar. Hinir sterku einstakhngar geta að dómi Nietzsches gert menninguna að betri náttúru með því að frelsa hana undan kúgandi hugmyndum sem afneita því að við erum náttúruleg. Sú merking sem Nietzsche leggur í þetta er tvíbent. Annars vegar svífa honum fýrir hugskotssjónum sterkar manngerðir sem fara sínu fram, ribbaldar ef út í það er farið (og ekki þarf að eyða orðum í hvernig shkum hugmyndum var hampað á tímum nasismans). Ef við lítum fram hjá þessari grófu hhð á skilningi Nietzsches á hinni náttúrulegu manngerð og víkjum að hinni manngerðinni, þá felst styrkur sér í lagi í því að geta endurmetið gildi og þannig endurnýjað menninguna. Til að geta skilið hvaða merkingu Nietzsche leggur í að verða náttúrulegri með þessum hætti er nauðsynlegt að víkja að hugmyndum hans um h'kamann. Hann skrifar að hinar sterku manngerðir hafi skapað sér „æðri líkama“. Þær hafa orðið náttúrulegri og komist í nánari tengsl við líkama sinn sem náttúru.27 Það merkir ekki að þær hafi horfið aftur til upprunalegrar náttúru. Við getum ekki vitað hvað hrein, upprunaleg náttúra er. Að verða náttúrulegri merkir í þessu samhengi upp- götvun náttúrunnar með því að breyta hugmyndum okkar um hana. Jafnframt merkir það að segja skilið við hefðbundinn vísindalegan og siðferðilegan skilning á náttúrunni að því leyti sem slíkur skilningur er bhndur á náttúruna sem vilja til valds. Þessi hugmynd um að verða náttúrulegri getur þess vegna sagt meira um foryrðanleg lög líkamleika en mótunarhyggja Butler jafnframt því sem hún er 25 Friedrich Nietzsche, Diefröhliche Wissenschaft, §349, KSA 3,585. 2,1 Friedrich Nietzsche, Svo mœlti Zaraþústra (Reykjavík: Háskólaútgáfan 1996), 129. 7 Friedrich Nietzsche, Diefröhliche Wissenschaft, KSA 3,469.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.