Hugur - 01.06.2010, Síða 122

Hugur - 01.06.2010, Síða 122
120 Guðmundur Heiðar Frímannsson hugsun í samskiptum, skapandi starfi og við að setja sér markmið og taka ákvarð- anir“ (Menntamálaráðuneytið 2007:12). I Lögum umframhaldsskóla segir í 2. gr. að framhaldsskólar skuli þjálfa nemendur í öguðum og sjálfstæðum vinnubrögðum, jafnrétti og gagnrýninni hugsun. Mér virðist raunar að hin nýja námskrá grunn- skólans geri gagnrýninni hugsun ekki eins hátt undir höfði og sú sem gilti áður en það er samt sem áður ljóst að í íslenskum grunn- og framhaldsskólum á að þjálfa nemendur í gagnrýninni hugsun. Það ætti í rauninni ekki að koma neinum á óvart sem á annað borð hefur hugleitt inntak skólastarfs. Gagnrýnin hugsun er mikilvægasti lykillinn að þeirri bóklegu skynsemishefð sem skólar eru sprottnir úr. En gagnrýnin hugsun er líka einn af verðmætustu hæfileikum sem menn geta tileinkað sér í samfélagi nútímans, hún er hæfileiki sem nýtist á ólíkustu sviðum þjóðlífsins og sömuleiðis í umhugsun og ákvörðunum um eigið h'f. Afhverju hugarfar gagnrýninnar hugsunar? Astæðan til þess að hugarfar er nauðsynlegur þáttur í gagnrýninni hugsun er sú að við segjum ekki um einhvern að hann sé fær í gagnrýninni hugsun en beiti henni ekki. Það er ekki nóg að hafa lært að greina á milli óh'kra tegunda álykt- ana, greina sennilegar og ósennilegar forsendur, ef shk kunnátta hefur engin áhrif á ákvarðanir þess sem hefur lært, áhrif á það hvernig hann ber sig að í ólíkum aðstæðum þegar reynir á að taka skynsamlegar ákvarðanir. Kunnáttan ein kemur ekki í veg fyrir þröngsýni, þekkingarleysi og fordóma. Það nægir ekki að hafa lært um hvað gagnrýnin hugsun er, maður þarf að hafa lært að beita henni og, það sem er mikilvægast af öllu, vera reiðubúinn að beita henni þegar tækifærin bjóðast, vera gagnrýninn hugsuður. Það er einungis þá sem hægt er að segja að maður hafi náð fullum tökum á gagnrýninni hugsun. Færninni þarf að fylgja hugarfar eða andi gagnrýninnar hugsunar. Þetta merkir ekki að sá sem hefur gagnrýna hugsun á valdi sínu nálgist öll viðfangsefni alltaf undir öllum kringumstæðum með gagn- rýninni hugsun, einungis að hann geri það þegar tækifæri gefst og tilefni er til. Þá fer saman hugarfarið og færnin. Þessi skoðun felur í sér að gagnrýnin hugsun á sér rætur í siðferðilegum dygðum. Hvernig fer manneskja sem beitir gagnrýninni hugsun að í glímu við erfiðar spurningar? Hún myndi að líkindum leitast við að orða spurninguna sem leitað er svara við skýrt, greina flókin viðfangsefni skipulega, leggja sig fram við að sækja viðeigandi upplýsingar, vanda sig og einbeita sér að viðfangsefninu sem fengist er við, gefast ekki upp við að leysa þau vandamál sem upp koma og beita þeirri nákvæmni sem viðfangsefnið leyfir (Facione 1998: 8-9). Það er eftirtektarvert við þessa lýsingu að hún dregur fram ýmislegt fleira en innviði gagnrýninnar hugs- unar og raunar fleira en oft er rakið í því hugarfari sem henni fylgir. Þrautseigja er tilgreind en ég held að það sé ekki ofmælt að hún skiptir miklu máli við alla beit- ingu gagnrýninnar hugsunar. Ástæðan er sú að oftar en ekki eru þær spurningar sem við er fengist erfiðar og það þarf að hafa mikið fyrir því að finna viðunandi svör við þeim. Annað atriði sem oft er ekki orðað er viðleitnin til að setja spurn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.