Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 126

Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 126
124 Guðmundur Heiðar Frímannsson og einnar tegundar (Bailin og Siegel 2003:186-187). Og þegar menn vanda sig þá hugsa þeir gagnrýnið og þá hugsa þeir vel (Mikael M. Karlsson 2005). Gagnrýnin hugsun oggóð hugsun En hvað segir sú skoðun okkur að gagnrýnin hugsun sé góð hugsun? Hún segir það að hugtakið gagnrýnin hugsun er gildishlaðið, gildisþrungið eða matskennt, það sem á öðrum, skyldum tungumálum er nefnt normatíft. Sú hugsun sem er gagnrýnin þarf að uppfylla tilteknar kröfur og þegar við segjum að hugsun sé gagnrýnin þá höfum við metið það hvort hún uppfyllir þær kröfur sem við teljum sjálfsagt að gera til hennar. En þessar kröfiir og gildi eru ekki hluti af einkalífi fólks og aUs ekki einhverjir ferlar í höfðinu á því heldur hluti af því samlífi sem er opið öllum. Þetta þýðir að einber lýsandi kenning um ferla gagnrýninnar hugs- unar dugar ekki til að skýra gagnrýna hugsun. Gagnrýnin hugsun er góð hugsun í þeim skilningi að þeim sem hefur hugsað gagnrýnið hefur tekist að hugsa vel og vandlega um eitthvað. En nú er það svo að manneskjur hugsa ýmist einar saman eða með öðrum. I nútímaumhverfi er ekki síður mikilvægt að vera fær um að hugsa með öðrum en með sjálfum sér (Ólafur Páll Jónsson 2008). I starfi er það svo að stofnanir og fyrirtæki nútímans gera miklar kröfur til þess að starfsmenn vinni saman að lausn tiltekinna mála. I vísindum vinna menn ekki síður í hópum en einir sér. Ymislegt bendir til þess að samvinna margra geri þeim kleift að leysa flóknari viðfangsefni en þeir ella gætu. En er sú lýsing á gagnrýninni hugsun sem hér hefur verið rakin ekki of einstaklingsbundin, hugsuð fyrir hvern og einn í gh'mu við fjölbreytt og flókin viðfangsefni en ekki þegar hann tekur þátt í því með öðrum að leysa þau? Þetta er mikilvæg spurning og það hefur orðið nokkrum tilefni til þess að hafna svip- uðum lýsingum og hér hefur verið haldið fram. En það er ekki nokkur ástæða til þess. Gagnrýnin hugsun er jafn mikilvæg í samvinnu við aðra og í eigin gh'mu við viðfangsefnin. A það hefur oft verið bent að manneskjurnar hugsa oft og rökræða saman til að leysa ráðgátur í vísindum og fræðum. En sama á við miklu víðar í mannlífinu, í fyrirtækjum, í stofnunum, í félögum, í stjórnmálum, í fjölslcyldum. Það er ekki nokkur ástæða til að líta fram hjá því að í þessu efni eins og öðrum þá hfa manneskjurnar í félagi hver við aðra og þær þurfa því mjög oft að leysa verkefnin saman. En þessi staðreynd þýðir að öh sömu atriði og hér hafa verið talin eru mikilvæg þegar við hugsum gagnrýnið með öðrum: við þurfum að greina vandamáUn, túlka þau, skýra, draga ályktanir, meta, vera reiðubúin að endurskoða eigin rök og skoðanir, spyrja, leita þess sem er satt og rétt, vera víðsýn, nálg- ast hlutina kerfisbundið, treysta því að gagnrýnin hugsun og skynsemi geti leyst þrautirnar.Til viðbótar þessu verður að koma það að vera reiðubúinn að bregðast vel við ástæðum og rökum annarra og leitast við að setja fram þau rök sem líkleg eru til að stuðla að því að markmið samræðnanna náist (Bailin, Case, Coombs og Daniels 1999: 289). Það er ekkert í þeirri lýsingu sem hér hefur verið rakin sem hefur það í for með sér að aUar rökræður snúist upp í kappræður, öU samvinna sé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.