Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 152

Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 152
150 Þóra Björg Sigurðardóttir II- Elísabet af Bæheimi Elísabet af Bæheimi (Elisabeth Simmern van PaUandt) var fædd í Heidelberg 26. desember 1618, hún var þriðja barn og elsta dóttir Friðriks V, kjöríursta við Rín og útlægs konungs af Bæheimi, og Elísabetar Stuart, dóttur James I Eng- landskonungs og systur Karls I. Meira er vitað um afdrif og aðstæður fjölsk)4du Elísabetar en hana sjálfa. Hjónaband foreldra hennar átti vera eins konar sam- einingartákn milli mótmælenda í Englandi og á meginlandinu í von um að mótmælendahreyfingunni í hinni kaþólsku Evrópu myndi vaxa styrkur. Stuttu eftir giftingu þeirra gerðu mótmælendur Bæheims uppreisn gegn keisara Hins heilaga rómverska ríkis undir forystu föður Elísabetar sem endaði með yfirtöku á Prag. Sá atburður hefiir verið talinn marka upphaf þrjátíu ára stríðsins. Foreldrar Elísabetar fluttust ásamt elsta syni sínum til Prag en Elísabet varð eftir ásamt eldri bróður sínum hjá móðurömmu sinni í Heidelberg. VÖld Friðriks entust ekki lengi í Bæheimi, stuðningsmönnum hans fækkaði og hann var að lokum hrakinn á brott. Þau hjónin fengu viðurnefnið „vetrarkonungurinn og vetrardrottningin" vegna stuttrar viðdvalar sinnar í Bæheimi. Fjölskyldan flúði til Brandenborgar og lifði þar í útlegð þar til hún fluttist til Haag í Hollandi. Faðir Elísabetar dó þegar hún var ung eftir að hafa barist með Svíakonungi við Spánverja í veikri von um að endurheimta völd sín í Bæheimi en móðir hennar sendi eftir Elísabetu og systk- inum hennar til að búa með sér í Haag þegar Elísabet var níu ára gömul. Elísabet giftist aldrei og dó 8. febrúar 1680, þá abbadís lúterska klaustursins í Herford í Rínardalnum.18 Þrátt fyrir stöðu sína sem útlæg prinsessa er taHð að Eh'sabet hafi hlotið kon- unglega menntun. Hún lagði stund á listgreinar, vísindi og tungumál sem lágu mjög vel fyrir henni, og kunni hún latínu, grísku, frönsku, ensku og þýsku. Hún var einnig vel að sér í stærðfræði, rökfræði, stjórnmálum og heimspeki og er talið að hún hafi sótt menntun á Prinsenhof í Lciden og jafnvel fengið kennslu hjá prófessorum Háskólans í Leiden. I Haag fékk hún Hklega tilsögn hjá Constantijn Huygens (1596-1687) sem var lærdómsmaður og ljóðskáld og faðir stærðfræðings- ins og eðlisfræðingsins Christian Huygens. I Haag kynntist hún einnig Desc- artes.19 Bréfaskipti Elísabetar og Descartes hófust að frumkvæði Elísabetar árið 1643 (þegar EHsabet var 25 ára og Descartes 47 ára) eftir að hún hafði lesið verk hans Hugleiðingar um frumspeki (1641), og stóðu yfir í 7 ár eða þar til Descartes lést. Þau skrifuðust á á frönsku um heimspeki, bókmenntir, stærðfræði og vísindi en einnig persónuleg efni, þar á meðal átök og erfiðleika sem einkenndu fjölskyldu Elísabetar og þunglyndi sem hún þjáðist af í kjölfar þeirra. Descartes tileinkaði EH'sabetu verk sitt Principia philosophia (Lögmál heimspek- innar, 1644) þar sem hann lofar hana fyrir kunnáttu bæði í frumspeki og stærð- 18 Sjá Shapiro 2007: 7-12; Broad 2002: 16-17; Nye J999: 3_9'> Atiicrton 1994: 9-10. ítarlegri um- fjallanir um æviágrip og fjölskyldusögu Elísabetar, Descartes og bréfaskipti þeirra er að finna í þessum ritum en einnig má sjá víðtækan lista yfir heimildir hjá Sliapiro 2007:52-57. Shapiro 2007:10-12. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.