Hugur - 01.06.2010, Síða 192

Hugur - 01.06.2010, Síða 192
190 Hlynur Orri Stefánsson aranna hefur umræddur ósammælanleiki í för með sér að við slíkt val þarf að styðjast við einfaldar valraðir - eða nytjaföll þar sem gildin endurspegla einungis hvernig einstaklingur raðar kostum. Fræðileg umræða um hvernig byggja mætti samfélagsval á einföldum valröðum fékk hins vegar skjótan endi á sjötta áratug síðustu aldar þegar Kenneth Arrow sannaði að ekki sé hægt að samræma sh'kt val forsendum sem þóttu bæði sjálfsagðar og saklausar.25 2.1. Samanburður með „hugvitssamlegri hluttekningii ‘ Heimspekingar og hagfræðingar hafa gert ýmsar tilraunir til að finna aðferðir við að bera saman styrk langana mismunandi einstaklinga, meðal annars til að komast hjá vandamálum á borð við þau sem minnst er á hér að ofan. Þekktasta aðferðin er hklega sú sem John C. Harsanyi kallar „hugvitssamlega hluttekningu" (e. imaginative empathy).2G Þegar við berum saman langanir og velferð tveggja einstaklinga eigum við að sögn Harsanyis að ímynda okkur að við séum algjörlega í þeirra sporum, þ.e. höföm gengið í gegnum það sem þeir hafa gengið í gegnum, ahst upp í þeirra menningarheimi og höfom sömu menntun, smekk og sálrænu grunngerð (c. psychologica/ make-up) og þeir. Því næst vih Harsanyi að við spyrjum okkur, um hvorn þeirra fyrir sig, hvernig við myndum meta mismunandi kosti og hversu vel þeir uppfyUtu langanir okkar ef við værum raunverulega í þeirra sporum. Hugmyndin er sem sagt sú að við útvíkkum það svið reynsluþekkingar sem samanburðurinn byggir á, þannig að það nái yfir orsakir langana (þ.e. sögu einstaldings, menninguna sem hefor mótað hann, sálfræðUega grunngerð hans o.s.frv.) en ekki bara þær langanir sem bornar eru saman. Þann mun sem er á löngunum manna má nefnilega skýra með vísan til ákveðins orsakasamhengis sem t.d. framfarir í sálfræði og taugafræði geta gert okkur kleift að skilja, segir Harsanyi, og þar af leiðandi er fræðilega séð ekkert sem kemur í veg fyrir að hægt sé að byggja samanburð á löngunum og velferð fólks á hlutlægum staðreyndum sem við uppgötvum með reynslu.27 Ljóst er að þessi aðferð við að bera saman velferð er miklum vandkvæðum háð. Og þrátt fyrir að aðferðin hafi verið smíðuð sem tilraun til að sýna að hægt sé að bera saman gildi úr vNM-nytjaföUum óh'kra einstaklinga - þ.e. styrk langana þeirra - virðist eina leiðin til að gera aðferðina skynsamlega vera að túlka hana sem tilraun til að bera saman hvernig tveimur einstaklingum líður. Hægt er að 25 Kenneth Arrow, Social Cboice and Individuat Values. Sjá einnig umfjöllun hjá Amartya Sen, Collective Choice and Social Welfare og eins grein Sen „Tlie Possibility of Social Choice“, TheAm- erican Economic Review 89 (3/1999). Ómöguleikasetning (e. impossibility theorem) Arrows segir í sem stystu máli að einstaklingar sem mynda hóp geti haft langanir sem eru þannig að standi hópurinn frammi fyrir vali á milli a.m.k. þriggja kosta, er ekki hægt að raða kostunum í samræmi við langanir einstaklinganna og á sama tíma uppfylla eftirfarandi skilyrði: («) ef allir í hópnum raða * ofar y ætti hópurinn einnig að raða * ofar y, (b) það hvernig liópurinn metur einn kost í samanburði við annan ætti að ráðast alfarið af því hvernig einstaklingarnir meta þessa tvo kosti hvern í samanburði við annan; (c) enginn innan hópsins ætti að vera alráður í þeim skilningi að hópurinn raðar undir öllum kringumstæðum kostum í samræmi við það sem þessi einstaklingur vill. 26 John C. Harsanyi, „Morality and tlie Theory of Rational Behavior“, Socia/ Research 44 (4/1977): 638. 27 John C. Harsanyi, „Cardinal Welfare, Individualistic Ethics, and Interpersonal Comparisons of Utility", The JoumalofPolitical Economy 63 (4/1955), 318-319.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.