Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 206

Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 206
204 Atli Harðarson heldur ekki hvers vegna eru fleiri og sundurleitari raddir í hug nútímamanna sem fylgjast með öllum margmiðlunarsirkusnum heldur en menntamanna á fyrri tíð sem lásu bæði Biblíuna og Hómerskviður. Er það sem hæst lætur nú um stundir ekki fábreyttara og fátækara að ólíkum röddum en þessi fornu rit? Höfúndar eins og Oakeshott og Taylor sem gera ráð fyrir að sálarskipið hafi kjölfestu úr efnismeiri hugmyndasögu en fjölmiðlafroðu síðustu ára hljóta að vefengja margt af því sem Gergen segir um þessar hröðu og miklu breytingar en taka þó undir að sjálfið sé afsprengi sögu og siðar. En hversu trúlegt er þetta? Hversu sennilegt er að sjálfið sé aðeins myndað úr skoðunum, hugmyndum og þekkingu og breyttar hugmyndir dugi einar sér til að breyta því hvernig við erum inn við beinið? Ef við höldum okkur við sjálfshugtak sem samsvarar nokkurn veginn notkun orðanna innst inni og inn við beinið í daglegu máli held ég að kenning af því tagi sem Gergen heldur fram í ýktri mynd, og finna má í hófsamari gerð hjá Oake- shott ogTaylor, gangi ekki upp. Ef þessi orðasambönd tjá einhvern sannleika um mannh'fið þá getur hann ekki snúist um það eitt hvað fólk heldur eða hvaða skoð- anir og hugmyndir það heíur um sjálft sig.Til að rökstyðja þetta ætla ég að rifja upp senu úr kvikmyndinni Tillsammans eftir Svíann Lukas Moodyson. 3. Sjálfið sem veru/eiki Tillsammans, sem var sýnd í kvikmyndahúsum árið 2000, segir frá lífinu í sænskri hippakommúnu árið 1975. Okrýndur leiðtogi hópsins heitir Göran. Hann er einstakt gæðablóð og vill öllum gott gera. Göran trúir í einlægni á hugsjónir kommúnunnar um jafnrétti, samhug og hjálpsemi og vill ekki láta neysluhyggju og borgaraleg viðhorf afvegaleiða sig. Kærasta Görans er Lena og samband þeirra er opið í þeim skilningi að bæði geta þau sængað hjá hverjum sem er án þess það teljist nein svik. Ekki kemur fram í myndinni að Göran nýti sér þetta frelsi en Lena nýtur þess að koma stund- um við í bólinu hjá Erik sem er einhleypur. Göran talar eins og sér þyki háttalag Lenu í lagi og hann virðist trúa því að svo sé - að sambúðarform kommúnunnar sé betra eða réttara en venjuleg sambönd þar sem framhjáhald er flokkað sem svik. Þá komum við að senunni sem ég ætla að riija upp. Hún er snemma í myndinni. Það sést hvar Göran liggur í bólinu og heyrir lætin í ástarleikjum Lenu og Eriks í næsta herbergi. Skömmu seinna er Lena komin yfir til hans og segir honum frá því hvað hún hafi notið samfaranna við Erik. Göran talar eins og hann samgleðj- ist henni en í miðri setningu gerir maginn á honum uppreisn gegn því sem tunga hans talar og hann stekkur fram á bað og kastar upp. Þessi uppreisn meltingar- færanna þýðir ekki að Göran hafi beinlínis skipt um skoðun. Nokkrum dögum seinna flytur Erik burt úr kommúnunni. Þegar Lena hágrætur yfir að hann sé farinn huggar Göran hana. Hann virðist enn trúa því að opið samband sé besta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.