Hugur - 01.06.2010, Síða 210

Hugur - 01.06.2010, Síða 210
208 Atli Harðarson Geðshræringar eru ekki aðeins gegnumgangandi um öll lög sálarinnar og hug- myndaheiminn eins og sýnt er á mynd 4 heldur líka í samskiptum manna og siðferði. Þær eru bæði þvers og kruss á mannlífið eins og það leggur sig. Hvað þýðir þetta fyrir sjálfsþekkingu og sjálfsblekkingu? 4. Sjálfsþekking I áðurnefndri bók sinni, Se/f-knowledge and the self ræðir Jopling um sjálfsþekk- ingu. Meðal þess sem hann segir er að sjálfsþekking sé: 1. Nátengd siðferði manns. Sá sem býr yfir sjálfsþekkingu kvað t.d. gera sér grein fyrir eigin siðferði, stefnu sinni í h'finu og hvaða gildi skipta hann mestu máli (Jopling 2000, bls. 2). 2. Ekki sjálfgefin heldur eitthvað sem menn verða að ávinna sér (Jopling 2000, bls. 31). 3. Olík t.d. vísindalegri þekkingu að því leyti að hún hljóti að vera, „í fyrstu persónu“ og hafa áhrif á hegðun manns (Jopling 2000, bls. 11, bls. 43-5 og bls. 63). Tilgátan um að sjálfið sé tilhneigingar til geðshræringa samrýmist vel atriðum númer 1 og 2, a.m.k. ef gert er ráð fyrir að siðferði manns sé meðal annars í því fólgið hvað vekur honum stolt og skömm, andúð og samúð o.s.frv. Það er ekki auðvelt að átta sig á öllu því sem Jopling segir um atriði númer 3. Kenning hans um að sjálfþekking sé bundin sjónarhorni fyrstu persónu virðist fela í sér að sá sem hefur sjálfsþekkingu viti eitthvað um sjálfan sig sem aðrir geta ekki vitað. Ég geri mér ekki grein fyrir hvort það er rétt sem Jopling segir að sjálfsþekk- ing sé óhk annarri þekkingu með þessum hætti og treysti mér ekki til að fullyrða meira en að hún sé frábrugðin annarri þekkingu vegna þess hvernig hún breytir manni. Þegar maður aflar sér sjálfsþekkingar breytist sjálf hans því vitneskja um eigin geðshræringar breytir þeim, a.m.k. stundum. Það er gömul trú að þroski manns velti meir á sjálfsþekkingu en annars konar þekkingu. Þeir fornmenn sem rituðu „þekktu sjálfan þig“ á hof Apollons í Delfí hafa sjálfsagt trúað þessu. Þessi trú er skiljanleg í ljósi þess að þroski hlýtur að vera að einhverju leyti fólginn í breytingum sem verða á manni vegna aukinnar þekk- ingar eða dýpri skilnings. Sjálfum þykir mér þessi trú heldur sennileg, en verð að viðurkenna að ég kann ekki að skýra hana eða rökstyðja betur en hér hefur verið gert með afar ófullkomnum hætti. * Þegar rætt er um sjálfsþekkingu er freistandi að hugsa sem svo að hún fjalli um mjög afmarkað efni, nefnilega innræti eins manns. En vegna þess hvernig geðs- hræringar eru gegnumgangandi í mannh'finu er þekking manns á eigin stolti og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.