Hugur - 01.06.2010, Side 221

Hugur - 01.06.2010, Side 221
Frá stjórn Félags áhugamanna um heimspeki Frá því að pistill frá stjórn félagsins birtist síðast, þ.e. í Hug 2008, hefiir félagið staðið fyrirýmsum viðburðum. Meðal þeirra helstu má nefna fyrirlestraröðina Byltingarmenn vísindanna sem efnt var til í minningu Þorsteins Gylfasonar með góðum stuðningi frá vclgjörðarmanni félagsins, Halldóri Friðriki Þorsteinssyni. I röðinni voru fluttir fimm fyrirlestrar, sá fyrsti 7. mars 2009 og sá síðasti 4. apríl 2009. Fyrirlesarar voru Halldór Guðjónsson, Þorsteinn Vilhjálmsson, Kamilla Rún Jóhannsdóttir, Guðmundur Egg- ertsson og Eyja Margrét Brynjarsdóttir. Ungir heimspekingar/heimspekinemar, þau Elmar Geir Unnsteinsson, Finnur Dellsén, Gunnar Júlíus Guðmundsson og Hrönn Guðmundsdóttir, báru hitann og þungann af umsjón raðarinnar. Við í stjórninni ber- um til þeirra mikinn þakkarhug fyrir ósérhlífni og vel unnin störf. Halldór Friðrik á einnig mikinn heiður skilinn fyrir rausnarskap sinn og stórhug. Þá má nefna fundaröð sem félagið efndi til á fyrstu mánuðum ársins 2009 undir yfirskriftinni Heimspekingar ræða kreppuna. I þeirri röð voru haldnir fjórir fundir og fyrirlesarar voru Olafur Páll Jónsson, Páll Skúlason, Halldór Guðjónsson, Jón Asgeir Kalmansson, Stefán Snævarr, Eyja Margrét Brynjarsdóttir og Sigríður Þorgeirsdótt- ir. Málping um kínverska heimspeki var svo haldið 16. maí 2009 í tilefni af útkomu 2008-heftis Hugar, sem einmitt var helgað kínverskri heimspeki. Einnig skal nefnt að Jóhann Björnsson hélt fyrirlestur á vegum félagsins 15. október 2009 undir yfirskrift- inni „Hvenær hefur maður nóg með sig og hvenær er maður aflögufær?“ og fjallaði þar um málefni flóttamanna og hælisleitenda. Síðast en ekki sfst ber að nefna að á aðalfundi félagsins 14. nóvember 2009 var samþykkt að gera Pál Skúlason að heið- ursfélaga. Þann 10. desember 2009 var haldin samkoma af því tilefni á veitingahúsinu Sólon, efri hæð, þar sem félagsmönnum gafst kostur á að gleðja heiðursfélagann nýja með jmsum hætti. Á áðurnefndum aðalfundi í nóvember 2009 varð sú breyting á stjórn félagsins að Pétur Gauti Valgeirsson gekk úr stjórn eftir margra ára starf sem formaður og gjald- keri, og eru honum færðar hugheilar þakkir fyrir ósérhlífnina. I stað hans var Njörður Sigurjónsson kjörinn í stjórn, og var hún þá þannig skipuð: Björn Þorsteinsson for- maður, Njörður Sigurjónsson gjaldkeri, Kristín Hildur Sætran ritari, Margrét Elísabet Olafsdóttir meðstjórnandi og Egill Arnarson varamaður. Á nýafstöðnum aðalfundi 4. desember 2010 urðu síðan frekari breytingar á stjórn. Undirritaður lét af störfum og það gerði einnig Kristín Hildur Sætran ritari, sem verið hefur í stjórn félagsins frá 2004 og fær hjartans þakkir fyrir dugnað í þágu heimspekinnar á Islandi. Nú er stjórn félagsins skipuð sem hér segir: Egill Arnarson formaður, Ægir Karl Ægisson ritari, Njörður Sigurjónsson gjaldkeri, Margrét Elísabet Ólafsdóttir meðstjórnandi og Jakob Guðmundur Rúnarsson varamaður. Eyja Margrét Brynjarsdóttir lætur nú af störfum sem ritstjóri Hugar og færir stjórnin henni bestu þakkir fyrir vel unnin störf. Henry Alexander Henrysson verður næsti ritstjóri og hefur þegar hafist handa; er hann hér með boðinn formlega velkom- inn í ritstjórastólinn. F.h. stjómar FÁH Björn Þorsteinsson, fráfarandiformaður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.