Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Page 10

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Page 10
INNGANGUR RITSTJÓRA ar af sovésku plaötunum eru birtar með leyfi Listasafns ReykjaAÚkur en þær eru hluti af sýningu sem Listasafiiið setti upp í vor á áróðursplakötum frá Sovétríkjumim undir yfirskriftinni Friður, heilbrigði og hamingja. Hin myndaröðin eru ljósmyndir Ragnars Axelssonar teknar á hálendi Islands á þessu ári og í fyrra og sýna landslag á þeim slóðum þar sem nú eru hafnar framkvæmdir til að reisa svokallaða Kárahnjúkavirkjun. Eru þessar fallegu og áhrifamiklu ljósm\Yndir áróðursm\-ndir? Auðvitað eru þær það í einhverjum skilningi, en þær eru ekki síður dæmi um hvemig áróðurshugtakið hefur orðið margbreytilegra og flóknara með tímanum. Það hefur verið stefha Ritsins frá upphafi að birta auk greina um ákveð- in viðfangsefni einstakar fræðigreinar á hinum ýmsu sviðum hug\hsinda. Fram að þessu hafa hefdn verið bundin við umfjöllunarefhi hefdsins en nú birtum við eina aðsenda grein utan þemans en það er grein Þorsteins Þorsteinssonar „Efemeríðes eða Myndsálir: Að hlusta eftir bergmáli“. I þessari grein varpar Þorsteinn ljósi á þær sögulegu og persónulegu for- sendur sem búa að baki torræðu myndmáli „Myndsála“ efdr Sigfús Daðason. Þorsteinn telur rótina að ljóði Sigfúsar hggja í átökum um bókaforlag Máls og menningar þegar Magnús Kjartansson, Þorleifur Einarsson og Þröstur Olafsson tóku saman höndum um að koma Sigfúsi frá, en þeir Þröstur og Þorleifur urðu helstu forystumenn Máls og menn- ingar haustið 1974. Ljóðið er því einum þræði lykilverk sem opnar okk- ur sýn á atburði í Kfi skáldsins, en jafhframt leiðsla í anda hixma miklu leiðsluverka heimsbókmenntasögunnar, eins og Gleðileik Dantes. Greinar um bækur er einnig nýr hður í Ritinu, en framvegis verður leit- ast við að gera ýmsum nýlegum innlendum og erlendum rimm og höfund- um skil í ítarlegum bókadómum. Magnús Fjalldal gerir að umfjöllunareíhi nýja þýðingu Erlings E. Halldórssonar á Kantaraborgarsögum og Þorgerð- ur E. Sigurðardóttir fjallar um skáldskap Guðrúnar Evu Mínervudóttur. Þýðingar Ritsins eru þrjár að þessu sinni en það eru þýðingar Gunnars Harðarsonar á greinum Arthurs Danto, George Dickie og Morris Weitz um listahugtakið og skilgreiningar á list. Þetta eru lykilgreinar í lista- heimspeki samtímans en skrif þessara þriggja höfunda hafa haft mikil áhrif á heimspeki listar og umræðu um samtímalist. Gunnar setur þessar þýðingar í samhengi í skýrum og aðgengilegum inngangi. Guðni Eltsson Jón Olafsson 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.