Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Síða 76

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Síða 76
GAUTIKRISTMANNSSON „andkapítalismi" og lesa má um í bókimii Anti-Capitalism, a Guide to the Movement. Þetta er yfirlitsrit sem Emma Bircham og John Charlton ritstýrðu og þar er farið yfir helstu birtingarmyndir þessarar þverpóht- ísku hreyfingar sem er andstæðingur og afsprengi hnattvæðingarinnar og nýtir sér sannarlega að follu þá byltingu í boðmiðlun sem átt hefur sér stað í hnattvæðingunni. Þar er fjallað um helstu málefhi sem andkapít- alistar skipta sér af, hin mismunandi svæði um allan heim þar sem merkja má slíkar hreyfingar, helstu hópa sem mynda þær, þá atburði sem þeir standa fyrir og loks er spáð í framtíðina. Eins og hinar bækurnar eru hún skrifuð fyrir 11. september 2001 og það vantar enn það hnattvæðingar- bakslag sem varð í heimsmálum upp úr því. Rtkið fangið George Monbiot er einn kunnustu gagnrýnenda þeirrar frjálshyggju- væðingar sem átt hefur sér stað samtímis hnattvæðingunni, þessu fyrir- brigði sem sumir álíta að sé afkvæmi frjálshyggjunnar. En hnattvæðing snýst ekki einungis tun verslunarfrelsi heldtu einnig um samskiptafrelsi í víðustu merkingu þess orðs; allt ffá internetinu til fólksfluminga. Mon- biot gagnrýnir ekki verslunarfrelsið í sjálfu sér svo harkalega í Captive State og þaðan af síður samskiptafrelsið; eins og svo margir í hans hópi lítur hann á hnattvæðingu fjöldans sem æskilegt mótvægi við hnattvæð- ingu viðskiptanna. Líkt og Noreena Hertz gagnrýnir hann hins vegar harkalega hvernig ríkið er að missa öll völd og er í raun orðið leiksopp- ur viðskiptahagsmuna og gildir þá einu hvort Ihaldsflokkurinn eða Verkamannaflokkurinn er við stjórnvölinn, en Captive State snýst ein- vörðungu um yfirtöku stórfyrirtækjanna á Bretlandi eins og undirtitillinn „The Corporate Takeover of Britairi' gefur til kynna. Empire og The Silent Takeover hafa verið gagnrýndar á þeim forsend- um að ekki sé nægilega mikil empírisk undirstaða fyrir röksemdafærsl- unni og liggur í þeim orðum yfirleitt að þetta sé bara einhver grá teoría sem ekkert mark sé á takandi. Að vísu sjá lesendur bókanna fljótt að þetta er ekki rétt, þótt vissulega sé verið að velta hlumnum fyrir sér, enda var það markmiðið með ritunum. Hins vegar hefur enginn borið Monbiot staðreyndaskort á brýn, enda beitir hann aðferðum rannsóknablaða- mennsku og tekur einstök mál fyrir, alveg niður í kjölinn, með viðtölum við aðila og rannsóknum í skjalasöfhum. Bókin ætti að vera skyldulesning 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.