Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Side 124

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Side 124
ÞORGERÐUR E. SIGURÐARDÓTTIR En það er eklri hægt að líta fram hjá því að söguhetjan ber nafh höfund- arins, og það sama má segja um móðurina í sögunni sem heitir Mínerva. Lengra inun ég ekki hætta mér í þessum samanburði, enda óþarfi. Það er ekki aðalatriði í þessari bók hvort atburðirnir hafa raunverulega gerst, hvort þeir eru lauslega byggðir á minningum höfundarins eða hreinn og klár skáldskapur. Hér er verið að skoða mörk og núningsfleti lífs, minn- inga og skáldskapar á skapandi hátt og öll landamæri virt að vettugi. Með því að ýja að ævisögulegum tengingum, en árétta jafhframt að um skáld- skap sé að ræða tekst höfundurinn á \dð þessi inörk á skapandi hátt. Fyr- irbærið skáldævisaga er nú vel þekkt og viðurkennt fyrirbæri,4 en kannski mætti segja að hér sé um æviskáldsögu að ræða, skáldsögu, þar sem ævisagan sjálf er langt frá því að vera rammi verksins, heldur mögulegur og að því er virðist afar meðvitaður efniviður skáldsögu. Albúm reynir þannig á þanþol skáldsagnaformsins, og það í fleiri en einum skilningi. Islenskar bókmenntir hafa í gegnurn tíðina iðulega bor- ið merki sagnahefðarinnar, sem bókmenntaarfur okkar er sprottinn úr. Þá er ffásagnargleðin í fyrirrúmi og má segja að áhersla sé oft og tíðum frekar lögð á innihald heldur en formið, þ.e. að sagan og sagnagleðin skiptir meira máli heldur en formbygging og frásagnaraðferð. Hér er að sjálfsögðu um mikfa einföldun að ræða, og mörg dæmi um hið gagn- stæða, en það er óhætt að segja að innihald frásagnarinnar hafi oftar en ekki verið í brennidepli, sem og framvinda hennar og boðskapur. Þrjár síðustu skáldsögur Guðrúnar Evu hafa verið fjölskyldusögur í einhverj- um skilningi, þó að Albiím geti tæpast talist hefðbundin sem slík. Efnis- valið er þannig nokkuð hefðbundið, þó að efnistök hennar séu það ekki, hún gerir sér ekki far um að lýsa atburðum með sem nákvæmustum hætti, eða hafa alla lausa enda í hendi sér. Sögurnar hennar „ganga ekki upp“ í hefðbundnum skilningi, þeir sem eru á hötmnum eftir skotheldu plotti verða að leita annað. Með því að byggja sögu aðalpersónunnar Evu úr örstuttum æ\dbrot- um gefur hún lesandanum kost á því að geta í eyðurnar og býður þannig upp á mikið túlkunarfrelsi. Eva er til dæmis send til sumardvalar í sveit sumarið áður en hún byrjar í sex ára bekk „án þess að muna hvers vegna“ 4 Þekktasta dæmið hér á landi væru bækur Guðbergs Bergssonar Faðir og móðir og dul- viagn bemskunnar og Eins og steinn sem hafið fágar, en af erlendum bókum mætti nefna Saint Genet, ævisögu Jean Genet, skráð af Jean-Paul Sartre og sjálfsævisagan The Secret Life ofSalvador Dali. 122
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.