Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Blaðsíða 140

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Blaðsíða 140
MAGNÚS FJALLDAL virkni - að minnsta kosti í „Formálanum“, sem er eini hluti verksins þar sem ég hef borið frumtextann saman við þýðingu hans. Af einstökum villum má þar nefha (í efhisröð) að Príorinnunni er ranglega hælt í þýðingu hans fyrir að það „var ekkert lítilmótlegt í fari hennar“ (bls. 7). Línan sem tun ræðir er hluti af kímni Chaucers í lýsingunni á konunni og er svohljóðandi: „For, hardily, she was nat undergrowe“. Lesandinn veit að Príorinnan hefur mikið dálætd á öllu smáu og fínlegu - músum, hundum, skartgripum o.s.frv. — en nú kemst hann að raun um að konan sjálf er afar stórvaxin, ef ekki akfeit. Þá vantar nokkuð á að háðsleg lýsing Chaucers á Betlimunknum komist til skila. Um hann segir Erlingur í þýðingu sinni að hann hafi „þurft að sjá á eftir margri stúlkunni í hjóna- bandssængina“ og verið „vel látinn og [haft] góð skipti við ríka óðals- bændur hvarvetna í héraðinu sem hann fór um betlandi, og líka við auð- ugar borgarkonur“ (bls. 7-8). Hér eru allir broddar höfundar horfhir. I fyrri textanum („He hadde maad ful many a mariage / Of yonge women at his owene cost“) segir berum orðrnn að Betlimunkurinn hafi kostað brúðkaup stúlknanna (gefið heimanmund með þeim?), og það þarf varla að efa hvað veldur þessu örlætd hans. I þeim síðari („Ful wel biloved and famulier was he / With frankeleyns over al his contree, / And eek with worthy women of the toun“) get ég ekki lesið út úr þýðingu Erlings að það er bara meðal ríkisbubbanna - en ekki fátækra og sjúkra sem hann á að vera að sinna - sem Betlimunkurinn er svona vinsæll og vel látinn. Hann ætlar ekki að eiga frama sinn undir einhverju undirmálspakki. Fleira má finna að „Formála“ Chaucers í þýðingu Erlings. Kýlið sem lýtdr Kokkinn er sett á höku hans (bls. 12), en á að vera á sköflmignum. (Hér er „shin“ greinilega mislesið sem ,,chin“.) Og þá að Skipskafteirún- um sem drekkir óvinum sínum eins og kettlingum í poka. Um hann seg- ir í þýðingunni: „Tilfinningasemi var honum ekki að skapi“ (bls. 12). Það er eflaust alveg rétt, en í texta Chaucers: „Of nyce conscience took he no keep“ er hann sagður með öllu samviskulaus. Um enn einn þjófinn, hinn slynga Bryta, er sagt að yfhboðarar hans hafi verið þeim hæfileikum bún- ir að þeir kunnu „að hagræða svo jarðrentu og landi hvers einasta aðals- manns á Englandi að hann gat með með leik (nema hann væri moðhaus) framfleitt sér heiðarlega án skulda á tekjum sínrnn, og þurftd ekki að fara í launkofa með það; og ráðlagt gat hann þar á ofan heilu héraði um allt er varðaði málaferli sem kynnu hugsanlega að rísa“ (bls. 15). Hér hefur ýmislegt skolast tdl. I frumtexta segir svo: „Worthy to been st}ntrardes of 138
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.