Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Side 158

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Side 158
ARTHUR C. DANTO hve marga þætti verkið inniheldur. Þessi óhku kennsl eru ósamrýmanleg hver öðrum, eða yfirleitt, og um hver þeirra mætti segja að þau skapi annað hstaverk, jafnvel þótt hvert listaverk hafi hinn rarmverulega hlut að geyma sem hluta af sjálfu sér - eða a.m.k. hluta af hinum sama raun- verulega hlut sem hluta af sjálfii sér. Sum kennsl eru vitaskuld út í hött. Enginn gæti, hygg ég, af neinu viti lesið láréttu miðlínuna sem Astarglett- ur [eftir Shakespeare] eða Uppstigningu heilags Erasmusar. Takið svo eftir því að þegar við föllumst á eina túlkunina frekar en aðra þá erum við í raun að taka einn heim fram yfir annan. Við gætum meira að segja kom- ist inn í kyrrláta ljóðræna veröld með því að líta á efra svæðið sem heið- skíran himin sem speglast í kyrru yfirborði vatns fyrir neðan, hvítt á móti hvítu, sem aðeins er skihð í sundur af óraunverulegri línu sjóndeildar- hringsins. Og Testadura, sem hefur haldið sig til hlés meðan á þessari ræðu hef- ur staðið, andmælir nú og segir að allt sem hann sjái sé málning. Hvítmál- aður rétthyrningur með svartri línu málaðri þvert yfir hann. Og þetta er raunar alveg rétt hjá honum. Þetta er allt sem hann sér og það sem allir geta séð, líka við listfræðingarnir. Og ef hann biður okkur að sýna sér hvað sé þar meira að sjá, að benda honum á að þetta sé listaverk (Himinn °g haf), þá getum við ekki orðið tdð beiðni hans, því að honum hefur ekki sést yfir neitt (og það væri fjarstætt að gera ráð fyrir því að honum hefði sést yfir eitthvað, að það væri eitthvert smáatriði sem við gætmn bent honum á og hann grandskoðað og sagt: „Nú, þannig lá í því! Þetta er þá listaverk eftir allt saman!“). Við getum ekki hjálpað honum fyrr en hann hefur náð tökum á er listrænna kennsla og myndað þannig Hstaverkið. Ef hann nær því ekki, horfir hann aldrei á listaverk: Hann sér aldrei skóg- inn fyrir trjánum. En hvað með hreina abstraksjón, t.d. verk sem lítur út eins og A en heitir Nr. 7? Abstraktmálarinn á 10. stræti heldur því statt og stöðugt fram að það sé ekkert þarna nerna hvít og svört málning og ekkert af okk- ar skáldlegu kennslum þurfi að koma til. Hvað greinir hann þá frá Testa- dura þegar skammir hins síðarnefnda reynast óaðgreinanlegar frá þ\d sem abstraktmálarinn heldur ffam? Og hvernig getur það verið listaverk fyrir honum en ekki fyrir Testadura, þegar þeir eru sammála um að í verkinu sé ekkert annað en það sem augað sér? Svarið, þó að það falli varla í kramið hjá hreinstefhumönnum af öllu tagi, felst í þeirri stað- reynd, að listamaðurinn hefur snúið sér að efnislegum eiginleikum máln- 156
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.