Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Síða 182

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Síða 182
GEORGE DICKIE stöðu til að gera eitthvað vegna þess að maður hafi til þess heimild og hugmyndinni um að vera í aðstöðu til að gera eitthvað af öðrum ástæð- um. Lögreglumaður, læknir, lyfjafræðingur, foreldri og þess háttar eru í aðstöðu til að gera ákveðna hluti vegna þess að þau hafa heimild til þess. En maður getur verið í aðstöðu til að gera eitthvað, ekki vegna heimild- ar, heldur vegna þekkingar og kunnáttu. Einhver gæti verið í aðstöðu til að beita hjartahnoði eða Heimlich aðferðinni einfaldlega vegna kunnáttu sinnar á þeim. Maður hefur ekki heimild til slíkra hluta. A hirm bóginn þarf maður að hafa ákveðna læknisfræðilega heimild til þess að gera heilaskurðaðgerð og lagalega heimild frá ríkinu. Eg held að listsköpun falli undir hugmyndina um að vera í aðstöðu til að gera eitthvað vegna þekkingar (og stundum færni). Hið almeima hugtakakerfi sem ég hef í huga er þetta. Annars vegar er hin almenna hugmynd um að vera í að- stöðu til að gera eitthvað. Undir þessa almennu hugmynd falla svo tvenns konar hugmjmdir: (1) Vera í aðstöðu til að gera eitthvað vegna heimildar og (2) vera í aðstöðu til að gera eitthvað óháð heimild. I ritdómi um Skilgreiningar á list heldur Ira Newman fram svipuðum hugmyndum um skoðun Davies á heimildarvaldi. Newman skrifar: Með því að taka upp hugmyndina um heimildarvald og hlut- verkaskipan hefur Davies pólitíska og lagalega formgerð í huga. ... Svo að hugmynd Davies [um heimildarvald] verður í besta falli að skoða sem líkingamál: Það er að segja, það er eim og meðlimir listheimsins veitd listræna stöðu á sama hátt og ráð- herrar og dómarar gera. Samt sem áður færir Davies lítil rök fyrir því að þetta líkingamál eigi við. Því fer víðs fjarri að það sé neitt sem líkist kosningaferli eða kjörferli þar sem meðlimir list- heimsins eru í ákveðnum hlutverkum og veita stöðu listaverks. Og þekking á listasögu og listfræði (sem er lykilatriði í að skilja hvers vegna Brunnur Duchamps getur verið listaverk) nær ekki fram neinu sem líkist því að hafa heimild til að veita stöðu list- ar; ... þetta er „heimildarvald“ viðurkennds sérffæðings, og al- gjörlega öndvert þeirri merkingu sem Davies hefur í huga. Hugmynd Davies um heimildarvald virðist því jafn dularfull, á þessu stigi, og hugtökin sem henni er ætlað að skýrav 27 Ira Newman, ritdómur um Defmitions ofArt eftir Stephen Davies, í Canadian Philos- ophical Review 12 (1992), bls. 19-28. 180
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.