Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Page 98

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Page 98
176 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR verömæti, sem jafnan er hampaÖ afturhaldinu til framdráttar, eru einmitt eilíf fyrir þá sök. Svo sem segir í Kommúnistaávarpinu (bls. 112): „Saga mannfélagsins hefur jafnan til þessa runnið fram í sundurleitum stéttaandstæðum á ýmsum öldum. Hversu svo sem stéttaandstæðum þessum var háttað, þá var það öllum öld- um jafnan sameiginlegt, að nokkur hluti þjóðfélagsins arðrændi hinn. Því er það engin furða, að þjóðfélagsleg vitund hafi á öllum öldum, þrátt fyrir marg- hreytni og sundurleitni, þróazt í vissum sameiginle’gum mótum, sameiginlegu sniði vitundarinnar, er ekki mun hverfa, fyrr en stéttaandstæðumar eru að fullu og öllu hjaðnaðar." Það var ekki einhlítt að varpa frá sér þessari arfteknu heimsmynd' og benda á, aö hún væri ósönn eða væri réttlæting á harðstjórn og kúgun. Það var aðferð hinna frjálslyndu skynsemishyggjumanna á 18. öld. Menn þurfa að eiga sér einhverja skynsamlega mynd af þeim heimi, sem þeir lifa í, a. m. k. einhverja mynd, sem ekki sé mjög fjarri lagi. Og þeir sleppa ekki gömlu heimsmyndinni, hversu óskynsamleg sem hún annars er, nema nýja kenningin geti gefið' skynsamleg svör við þeim spurningum, sem gamla kreddutrúin kunni fljóta lausn á, eða að öðrum kosti sannað, að þær séu mark- lausar. Og það var einmitt þetta, sem Marx gerði. Hann gaf reyndar ekkert fullnaðarsvar, né heldur fullyrti hann, að hann gæti sýnt ná- kvæmlega fram á, hvernig hvert stig í þróuninni eða hver þjóðfélags- leg breyting varð til á þeim stað og þeim tíma, sem hún gerðist.. Hann benti hins vegar á andstæður þær og baráttu, sem valdið höfðu þessum breytingum og hvernig þær aftur áttu rót sína í fyrri and- stæðum og átökum. Hann sýndi okkur, hvar svarsins er að leita, og það með, að í þessari leit getum við öðlazt dýpri skilning á for- tíðinni og fastari tök á því ókomna. Díalektíkin og ..heilbrigð skynsemi" Það er hið díalektiska sjónarmið marxismans, sem hefur torveld- að hvað mest, að vísindamenn viðurkenndu hann, og á það einkum heima um lönd, þar sem ensk raunhyggja er gamalgróin. Var litið svo á, að hið díalektiska viðhorf væri í senn óþarft og ögrandi. Meginstefnan í enskri hugsun allt frá dögum Bacons hefur mótazt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.