Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Side 144

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Side 144
222 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR spekilegar niðurstöður slíkra raanngerða hljóta því að verða marklitlar og láta lesandann með öllu ósnortinn. Inn í söguna er fléttað mörgum einstökum söguefnum, sem oft eru mjög lauslega tengd meginsögunni. En í þessum köflum tekst höfundi oft vel upp. Frásagnarhæfileiki hans, fjör og húmor nær sér þar sums staðar vel á strik, og slíkir kaflar eru eins og gróðurblettir í eyðimörk marflatra heimspeki- bollalegginga. Mikið brestur á smekkvísi í meðferð máls og stíls, og verður ekki öðru um kennt en hroðvirkni, því að mjög víða sýnir höfundur að hann getur gert betur. Guðmundur Daníelsson á svo langan rithöfundarferil að baki að hann ætti að vera upp úr því vaxinn að láta sjást eftir sig á prenti margt af þeim klaufa- skap og beinum villum sem óprýða þessa bók. Setningar með dönskum keim eru talsvert algengar: t. d. taka e-u með ró, hafa bein í nefinu, gefa e-m lítið eftir, vera frítt við, svo gott sem, grásprengt skegg o. s. frv. Prófarkalestur á bókinni er afleitur; réttritunarvillur og prentvillur blasa við næstum á hverri blaðsíðu. Skemmtilegust þeirra er orðmyndin Gordonshnútur, sem kemur fyrir svo oft að varla verður ætlað að hún sé prentvilla. Guðmundur virðist annars ekki hafa orðið fyrir engilsaxneskum áhrifum, en þó hlýtur mann að gruna að hér hafi tigið enskt nafn ruglað penna hans. /. B. Benedikt Gíslason frá Hofteigi: VIÐ VÖTNIN STRÖNG. Helgafell. Reykjavík, 1947. Þetta er fyrsta bók höfundarins. Samt er hann enginn unglingur, þótt enn standi hann á manndómsskeiði. Benedikt hefur búið stórbúi á Hofteigi á Jök- uldal og er nokkuð kunnur af opinberum málum, en lítt hefur hann verið þekktur fyrir skáldskap, en nú kemur skáldið óvænt og alskapað eins og Aþena albrynjuð úr höfði Seifs. Hann mun þó alllengi hafa fengizt eitthvað við Ijóðagerð, þótt líklega sé obbinn af kvæðum hans ortur á síðustu árum. Benedikt er kynlegur kvistur, sem vaxinn er úr hrjóstrugri heiðajörð, og ber skáldskapur hans blæ af því. í bókinni eru tvö lög, ef sve mætti segja: kvæði um kynlega karla, oft utangarðsmenn í þjóðfélaginu, eða hetjur og berserki og hins vegar geðhrifakvæði. Bezt finnst mér, að honum takist kvæðin um karlana. Dregur hann upp óvenjulega skýrar myndir af sérkennilegum eða stórbrotnum mönnum, striti þeirra og baráttu við náttúruöflin, fátækt og alls konar andstreymi, svo að lýsingin verður ekki einvörðungu af mönnunum sjálfum, heldur og lífi sveitafólksins. Raunar þurfa þessir menn ekki að hafa verið stórbrotnir, eftir því sem almennt er kallað, en hjá Benedikt verða sumir þeirra ærið mikilúðlegir, enda er kergja og þrautseigja íslenzkrar alþýðu í áþján, eldgosum og hvers kyns plágum sannkölluð hetjusaga í allri smæð sinni og kotungsskap. Kvæðin eru furðu stórskorin, enda er hér á ferð hrímþurs
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.