Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Síða 111

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Síða 111
Umsagnir um bœkur að hann tók upp samningaviðræður við Serki ,,áður en þeir féllust á vopnahlé". Það var af þessari hernaðarlegu nauðsyn sem De Gaulle braut odd af oflæti sínu og alls hins hægrisinnaða Frakklands og gekk til móts við þær kröfur er kommúnistar og aðrir vinstrisiniiaðir andstæðingar hans höfðu hamrað á árum saman. Það er því fiarstæða sem höfundur segir að De Gaulle hafi „risið upp gegn fyrirfram gerðum hug- myndum heillar þjóðar" með því að ganga til samninga við FLN. Hann reis aðeins upp gegn hugmyndum þeirra afla sem höfðu komið honum til valda. Hingað til hefur það verið kallað pólitískt raunsæi og manndómur að kunna að viðurkenna ósigur vonlauss málstaðar, en í augum Þor- steins Thorarensen verður þessi viðurkenn- ing að „einu mesta meistarverki stjórn- málasögu heimsins!" Hér hefur verið staldrað við nokkur höf- uðatriði sem lúta að túlkun höfundar á hinu sögulega framlagi De Gaulle. Margt flcira er missagt í þessari bók (t. d. bls. 242: „mest voru samtímis í Indó-Kína 120 þúsund hermenn í einu“. Þetta er rangt: 1953 voru þar samtals 350 þúsund manna her, 200 þús. í Utlendingaherdeildinni og 150 þús. í her Bao-Dai, — o. fl. o. fl.), en verður að standa óhreyft. Skylt er að geta þess að frá því sjónar- horni sem höfundur hefur valið sér, er frá- sögn hans lipur og í heild skemmtileg af- lestrar þeim sem hafa yndi af rómans í ævisagnaformi. En eftir lestur bókarinnar hlýtur undirritaður að ráðleggja Þorsteini Thorarensen að endurskoða gaumgæfilega vinnubrögð sín, ef hann skyldi finna sig kallaðan til að rita ævisögu fleiri stór- menna. Lojtur Guttormsson. Nýtt sálfræðirit UR hucarhlimi er önnur bók ungs sál- fræðings.1 Hin fyrri, Leiðin til skáld- skapar (Menningarsjóður 1964) vitnaði ó- tvírætt um ráðandi sálfræðilegt horf höf- undar. í nýju bókinni leggur hann áherzlu á að Iýsa því. Þar segir í formála: „Það er ekki nema sanngjarnt að ætlast til þess, að sálfræðingar leggi spilin á borðið og segi: „Svona eru fræði okkar. Þetta er grund- völlurinn, sem við reisum störf okkar á.“ Bókin er þó annað og meira en slík per- sónuleg yfirlýsing. í henni er sett fram og túlkuð sálfræðikenning, sem ekki hefir áð- ur verið lýst í heild á íslenzku. Sigurjón opnar fyrstur manna íslenzkum lesendum innsýn í eina áhrifamestu og umdeildustu sálfræðikenningu þessarar aldar. Þó að víða sé fljótt yfir sögu farið, tekst honum furðu vel að rekja meginþætti sálgreining- arinnar og sýna fram á þýðingu hennar í geðvernd og geðlækningum. Bókin hefst á sögulegu ágripi. Slík ágrip í stuttu máli eru fremur vandasöm og ekki öllum hent, enda ber kaflinn merki þess. Höfundi tekst þó að sýna, hvemig sálar- fræðin brevtist úr háspekilegum tilgátum í raunsæ vísindi, sem nú á dögum fjalla um flesta þætti mannlegrar tilveru. Þannig er fengin eins konar forsaga sálgreiningar- innar, sem er meginefni ritsins. Markmið sálarfræðinnar, sem hér er lýst (bls. 22), ber allt svipmót þeirrar steínu og hagnýt- ingarmöguleika hennar, enda segir höfund- ur nokkru síðar: „Eina samræmda heildar- kenning sálarfræðinnar ... er sálkönnunin“ (bls. 63). Ég hygg þó, að mörgum sálfræð- ingi þætti þröngt um sig, ef þetta væri rétt. 1 Sigurjón Björnsson: Ur hugarheimi. Þættir um afbrigðilega og klíníska sálar- fræði. Ileimskringla 1964. 413
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.