Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Side 115

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Side 115
inn á að vera hlutlaus áheyrandi að, koma íram táknræn atriði, sem þarf að túlka, þ. e. að skilja orsakatengslin milli hins bælda hvatalífs og samsvarandi vitundaratriðis, sem komið getur fram margvíslega dulbú- ið. Samkvæmt nauðhyggjunni eiga hin sárs- aukafulla duld og hin dulbúna tjáning að samsvara hvor annarri eins og orsök og af- leiðing í ferlum ólífrænnar náttúru. Frá afleiðingunni á læknandinn þá að geta rak- ið leið til þeirrar röskunar frumhvatanna, sem er hin dulda orsök. Freud leggur jafn- an áhcrzlu á, að túlkun þessara táknrænu vitundaratriða sé höfuðvandi sálkönnunar sem læknislistar. Og þó að það sé rétt, sem höfundur bendir á (bls. 130), að lækninga- aðferðin hafi tekið miklum breytingum, svo að nú er sanni nær að tala um sál- könnunaraðferðir í fleirtölu, þá er túlkun hins táknræna í draumi og eintali sjúk- lingsins sameiginlegur vandi þeirra enn í dag. I hlutlægu mati á lækningagildi sál- könnunar má því ekki ganga fram hjá veil- um hinnar fræðilegu undirstöðu. Sá á- rekstralausi meðalvegur, sem höf. hefir val- ið greinargerð sinni fyrir hinum fræðilega þætti sálkönnunar, liggur gegnum leyndar hættur. Ytri frágangur allur er til íyrirmyndar; prófarkalestur sérlega vandaður, ágætur pappír og þægilegt form. Gagnvart slíkri vöndun virðist það lítilmótlegt að benda á stafvillu, þó að hún fyndist. í því efni liggur mér heldur ekki mikið á hjarta. Orðin „ego-syntón bakrás", sem ég gat áðan, ætti kannski að rita egó-syntónsk. Þó að það kunni að þykja óviðeigandi hótfyndni, tel ég rétt að benda gjörhugulum lesanda á, að „bundin orka“, bls. 81, 2. 1. a. o., er ekki verk prentvillupúkans. Hins vegar er mér það ráðgáta, þrátt fyrir nokkra íhugun, hvernig segja má um orku, að hún sé „að fullu og öllu bundin orka, — eða eins og Umsagnir um bœkur líka má orða það, — frjáls og óháð starfs- orka sjálfsins". Getur sama orka verið bundin og frjáls í senn? Og hvað þýðir í raun, að sálræn orka sé „frjáls og óháð“, ef allar sálrænar hræringar hlíta jámhörðu orsakalögmáli nauðhyggjunnar? Þó að hér hafi verið drepið á nokkur atriði, sem virðast vafasöm eða ég hefi aðra skoðun á en höfundur, má það ekki skyggja á verðleika bókarinnar. Sigurjóni er tamt að skýra ljóst og skilmerkilega frá flóknum atriðum, stundum kannski nokk- uð tyrfið, en víðast hvar á ljósu og lipru máli, sem einkum nýlur sín í síðari hluta bókar, þar sem hann er síður háður ritum annarra, en styðst meir við starfsreynslu sína. Það er mikið i fang færzt að túlka hina margbrotnu og mjög umdeildu kenn- ingu Freuds fyrir íslenzkum lesendum. Mér finnst höf. hafa fundið hóflegan meðalveg, sem honum tekst að halda í öllum megin- atriðum. Ritið flytur lesendum sínum mik- inn fróðleik um meginþætti og innri gerð sálarlífsins og um þær örlagaríku afleið- ingar, sem jafnvægisröskun í sálarlífi barna getur haft í för með sér. Fyrir Sigurjón eru þessar kenningar ekki einber fræði; í þeim sér hann framar öllu tæki til að vernda geðræna heilbrigði, til að leiðrétta og lækna, þar sem röskun sálræns jafnvægis hefir leitt til taugaveiklunar eða geðsjúk- dóma. A þessu sviði stendur Sigurjón, svo sem kunnugt er, fyrir tímafreku og vanda- sömu uppbyggingarstarfi. Mér finnst það aðdáunarvert, að hann hefir samtímis því fundið tómstundir og þrek til að semja þessa bók. Hann á eflaust eftir að semja fleiri rit um sálfræðileg efni, og mér kæmi ekki á óvart, þótt liann túlkaði kenningu Freuds á nýjan leik. Þá mun hann væntan- lega geta skoðað hana úr hæfilegri fjar- lægð, sem veitir fræðilegri reynslu hans sjálfs meira svigrúm og vemdar gegn ein- 27 TMM 417
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.