Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Blaðsíða 42

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Blaðsíða 42
Tímarit Máls og menningar er hrifinn af Þóri Bergssyni. Það finnst mér skrýtið, eins og hann er þó góð- ur spilari. - Eða, er hann kannski ekki góður spilari? - Mér finnst hann góður spilari. — Mér finnst hann spila bara vel á píanóið sitt. — Eða spilar hann kannski ekki vel á píanóið sitt. - Er Þórir Bergsson góður rithöfund- ur? — Kannski er Þórir Bergsson góður rithöfundur, þó mér finnist hann ekki góður rithöfundur. - Eins er það með kokkinn. - Hver er góður kokkur og hver er ekki góður kokkur? - Ætli það fari ekki nokkuð eftir bragðskyni manna, hvaða dóm kokkurinn hlýtur. Mér finnst til dæmis sangur hafragrautur allra mata beztur. Dósóþeusi finnst sangur hafragrautur allra mata verstur. - Hvor okkar er svo dómbær á kokkinn? Ég veit, að hefði Steinn lifað, þá væri þetta ekkert vandamál. Hann hefði verið fljótur að leiða okkur í allan sannleika. — Mikið skelfingar feikn vissi sá maður mikið. — En Steinn er dáinn. Hann dó alltof snemma. — Guð veri með Steini, þó hann færi dálítið hirðuleysislega með sálina í sér á stundum. - En gáfulegri vísu um jólin hefur enginn ort. - Já, Steinn var verulega gott skáld, og þó horfði ég á það með mínum eigin augum þegar einn vestfirzkur séntilmaður ætlaði að drepa hann úti á miðri gangstétt niðri í bæ, og það vegna þess hvað hann væri vont skáld. - Svona eru viðhorf mannanna mis- jöfn. Ekki man ég heldur betur en Jónas dræpi Sigurð Breiðfjörð hérna á dög- unum, en hvernig fór? — Það vita allir hvernig fór. Jæja. - Kannski er Þórir Bergsson gott skáld þrátt fyrir allt. 25 Ég var að koma af sýningu frá Veturliða. - Hann er svona sæmilegur málari. Hérna er hann þó, að mér finnst, undir sterkum áhrifum frá Kristjáni Davíðs- syni. - Það er svo sem ekki leiðum að líkjast, en Veturliða ætti það að vera hreinn óþarfi. - Kannski er þetta líka missýning hjá mér. Hann virðist hafa verið að mála vestur í Breiðafjarðareyjum. Ein mynd- anna heitir til dæmis Flateyjarsund. Sú nafngift er út í hött. Önnur heitir Vaðlaberg í Hergilsey. Það er skrýtið. Vaðsteinabjarg heitir í Hergilsey þar sem Ingjaldur forðum daga stóð uppi á, þegar Börkur digri var á hött- unum eftir lífi Gísla Súrssonar. Sú saga er öllum kunn og bjargið síðan ginnheilagur staður. Þriðja myndin heitir Látralönd. - Tóm vitleysa. - Allt saman 25 aura litasmurningur á 25 þúsundir króna stykkið. Skemmtilegastar myndanna eru Efjugras og Ægissíða. - Kannski er Ægis- síða bezt gerða myndin, þó hún sé nokkuð feimnislega staðsett í þessum 184
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.