Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Blaðsíða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Blaðsíða 48
Tímarit Máls og menningar fyrir að við gleymdum húsi hans. - Síðan komu Vogsósar og Eiríkur galdra- prestur upprisinn á móti okkur. Það var gleðilegur kapituli þó stuttur væri. - Það hyllti undir þrjá veiðiþjófa í flæðarmáli vogsins. Við báðum lukk- una að gæta þeirra og hjóluðum áfram. Býlið Herdísarvík, þessi - fljótt á litið - feimni kollublettur í hrauninu niðri við hafið. — Hvernig stendur á þvi, að mesta ljóðskáld þjóðarinnar imdi sér þar svo lengi? — Otsærinn er þar að vísu í kallfæri, en ekki mun Einar Benediktsson hafa ort sitt tröllfagra kvæði þar. — Var hann ekki ann- ars orðinn veikur í höfðinu, þegar hann flutti í þessa urð? - Auðvitað van- treysti ég ekki drottni í þeim efnum, að hér kunni að leynast margskonar skemmtilegheit náttúrunnar, svo sem eins og smáfugl og sóley, jafnvel blá- gresi og víðihrísla í hrauninu, nema, einhvern veginn lízt mér ekki á þessa Herdísarvík. Utar miklu er Krýsuvík. Þar er land grösugt og fagurt. Og einhvers staðar hér á milli víkanna, var það í fyrndinni, að þeir flugust á útaf hrútsskrokk, smalar kellinganna, Krýsar og Herdísar og drápu hvor annan og fóru til helvitis eins og Grímur ægir. Sumir segja nú reyndar, að það hafi verið kellingar sjálfar sem í þeim pataldri áttu, nema hvor sagan sem sannari er, þá mun hér hafa verið svona ósnotur glíma. Vatnið sem við komum næst að, heitir Kleifarvatn, og mig minnir það sé undarlegt vatn. Mig minnir þar gæti bæði flóðs og fjöru þó ekki fari það að lögmáli sævarins. - Það hefur verið fisklaust til skamms tíma, eða þar til einhverjir forvitiir menn slurtuðu í það þúsundum silungsseiða til að kanna hvort þvílík kvikindi gætu ekki þrifizt þar eins vel og í hverju öðru almennilegu vatni á landinu. Hitt hef ég ekki frétt, hvernig fór, enda skammt um liðið síðan sú saga gerðist. Mér er sagt að Helgi í Brennu, sem var þjóðfrægur ferðamaður og nátt- úruunnandi, hafi óskað þess að lík hans yrði brennt og öskunni dreift yfir vatnið meðan líkfylgdin stæði í flæðarmálinu og skálaði. - En fyrir alla muni gætið þess að skála ekki í merító, átti Helgi að liafa sagt. Merító er spánskt brandí sem þessum ágæta íslendingi hefur þótt helzti ógóður drykkur. - Ég veit ekki hvort þetta hefur verið gert, en aska þessa ágæta manns hefði sannarlega átt þá viðhöfn skilið. Ekki var ýkjalangur spölur eftir til Reykjavíkur. - Kristín var mjög þreytt og enginn kall til að spjalla við í nálægð vegarins. 190
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.