Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Blaðsíða 148

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Blaðsíða 148
Tímarit Máls og menningar klukkunni og nefnir þær ljós yfir Norðurlöndum. Margt í orðavali Gerplu um hugmyndir fornmanna er að vísu særandi, þar sem drengskapur og hugprýði tam. er þrásinnis látið samrímast ódæðisverkum, en þessi mál- notkun á sér reyndar stoð í Fóstbræðrasögu er skáldið styðst við. En sannur drengskapur og vinátta á sér of fögur dæmi í íslendingasögum að unnt sé að vefengja, nema hafa látið blindast af einsýni. En geiri Halldórs er ekki beint að fornöldinni, heldur fyrst og fremst nútímanum. Og hvað fornöld- ina varðar, og jafnvel hetjuhugsjón fornra sagna og ljóða sem ádeilan snýst gegn, er síður en svo að Gerpla boði niðurrif eitt. Þeir svarabræður, garparnir í sögunni, fulltrúar yfirgangs og ofbeldisverka um Vestfirði, standa einangraðir og eru af friðsömum hændum, svo sem Þorgilsi og Ver- mundi og öðrum Djúpmönnum, litnir illum augum og hafðir að athlægi, og einmitt hinu friðsæla lífi við Djúp er lýst í björtu fegurðarljósi sem andstæðu við vopnaglamur svarabræðra. Og þegar þessir íslenzku garpar með hugsjónir sínar um hugprýði og hetjulund heiman að kynnast ráns- ferðum herkonunga og víkinga erlendis, þá bíða hugsjónir þeirra sáran hnekki og þeim ofbjóða morðvíg þeirra og hinar óhetj ulegustu hardaga- aðferðir, skera sig úr og jafnvel neita að eiga hlut að slíku er stríðir móti hugmyndum þeirra heiman að. Gott dæmi þess er um Þorgeir í bardögum við Rúðumenn er hinir norrænu víkingar runnu á flótta: „Hljóp þar hver sem betur mátti frá sínu herfángi og hlutskifti og létu skýla sér myrkur og nátt“... „En það er af að segja Þorgeiri Hávarssyni, að þá er höfðíngjar ráða hverjum manni að bjarga sjálfum sér, og flestir menn slá hælum við þjó sér, þá stendur hann einn eftir, kyr, að sið íslendínga. Og er hann hefur staðið þar um hríð, sér hann menn koma móti sér, og hafa ljós í skrið- byttu; þessir menn gera hróp að honum“, en hann kallar í móti: „Eg em ís- lenskur maður, segir hann, og minnumst eg eigi að hafa heyrt þess getið í fornsögum að góðir dreingir hafi orðið forflótta í orustu. Hefur það jafnan verið heitstreingíng vor og heróp, víkínga, þá er vér geingum til orustu, að vér skyldum berjast uns yfir lyki, og eigi af láta meðan nokkur maður stæði uppi af liði voru. Ráði aðrir menn sínum gerðum; en eigi mun eg til verða að gera að öfugmælum þau orð er eg hef numið að minni móður í bernsku, og Þormóði kolbrúnarskáldi svarabróður mínum og öðrum góðum skáld- um á Norðurlöndum“. Og þegar víkingar gera sér leik að því að henda börn á spjótsoddum, neitar Þorgeir og segir: „Eg mun eigi vopnum leggja ómálgabörn né þá menn aðra er til skortir karlmensku að verja eigur sínar“. Höfundur Gerplu með auga á hernaðaraðferðum nútímans veit að hug- 290
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.