Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Blaðsíða 141

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Blaðsíða 141
Gerpla Gerpla hefur verið í smíðum síðastliðin fjögur ár og kemur sem beint fram- hald af Atómstöðinni. Baráttan um herstöðvar, hernaðarbandalag og her- nám varðar ekki lengur örlög íslands eins, heldur alls mannkyns, og skáldið hefur tekið heitan þátt í þessari baráttu. Fjölmargar greinar hefur hann ritað á þessum árum sem hliðstæðar eru Gerplu, margir atburðir gerzt sem komið er þar í einhverri rnynd fyrir, orðatiltækjum stríðshetja nútímans skotið inn nærri óbreyttum, sjálfsvörn almúgans í Gerplu ber augljóst svip- mót skæruhernaðarins gegn fasismanum og ég hef orð höfundar sjálfs fyrir því að hann hafi á einum stað í Gerplu sett á svið atriði úr Kóreustríðinu. Orð eins og „varnarlið“ ganga eins og rauður þráður gegnum söguna og ætíð í þeirri merkingu sem það er notað af stríðsæsingamönnum nútímans, hið sama eru landstjórnarmenn látnir merkja svikara við eigin þjóð eins og nútíma auðvaldsherrar. Má rekja um þetta allt ótal dæmi úr bókinni með samanburði við greinar Halldórs að undanförnu. f ræðu á Þingvöllum (17. júní 1952) segir hann um hernámið: „Einhverjir öfugmælasmiðir sem telja sig ábyrgðarmenn þessarar hertöku, hafa tekið upp hjá sér að kalla þennan útlenda her „varnarlið íslands“, og með því hér hefur einginn orðið var við né heyrt getið um nokkra árás, sem varnarlið þurfi á móti, þá virðist þessi nafngift hins útlenda hers því aðeins halda einhverja merkingu, að með þessu „varnarliði“ sé átt við lið sem eigi að verja landið fyrir íslendíngum, varna því að íslendíngar séu sjálfráðir í landi sínu og þjóðarheimili“. I Gerplu kalla landstjórnarmenn og konungar einatt til erlendan víkingaher að berja niður almúga heima fyrir og nefna hann varnarlið. „Vórum vér til keyptir af stjórnarmönnum yðrum að gerast þeirra varnarlið í Normandí", segir Þorgeir. Aðalráður Englandskonungur er þá óhultastur í landi sínu er hann hefur erlendan her. „Þótti honum minni ógn stafa af erlendum óvina- her en þegnum sínum“ og býður „að láta opna þeim sérhverjar dyr í Lund- únaborg, og skuli þeir heita varnarlið borgarinnar“. Þegar kalda stríðið var komið í algleyming árið 1950 og hvert smápeð auðvaldsins laut orðið boði og banni Bandaríkjastjórnar með atómsprengjuna að hótunartæki, voru gefin út fyrirmæli í Danmörku er sýna hve komið er vel á veg að æra vitið úr landstjórnarmönnum á Vesturlöndum. Gert er ráð fyrir að styrjöld gegn Rússum sé á næsta leiti og Kaupmannahöfn verði jöfnuð við jörðu með kjarnorkusprengju og meginþorri íbúanna farist, og skuli því allir Danir bera á sér seðil með nafni sínu og mæli er lesa megi á hve mikilli útgeislun hver þeirra hafi orðið fyrir í sprengjuhríðinni. Þessi fyrirmæli birtust ma. í Berlingske aftenavis (17. maí 1950) eftir ráðunaut um landvarnir, Christ- 283
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.