Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Blaðsíða 41

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Blaðsíða 41
Úr dagbók kall, ægilega mikill napóleon og drjúgum lánsamari í hópmorðunum en hinn franski bróðir hans í andanum, en heimsfriðarpólitíkus var hann aldrei. - Hann var beztur og mestur með sprengjuna á lofti. 23 Nú eru þeir búnir að skammta listamannalaunin sín, og það er ekki frítt við að þeir séu farnir að skammast sín svolítið. Að minnsta kosti hafa þeir nú potað Guðmundi Böðvarssyni pínulítið hærra í stigann. - Mér hefur svo óskup lengi verið það mikil ráðgáta, hvers Guðmundur eigi að gjalda með því að láta hann húka hafti neðar en Jóhannes úr Kötlum og Tómas Guð- mundsson. - Allir eru þeir afburða ljóðskáld og á svipuðum aldri og eiga að líkindum nokkuð svipað marga ólifaða daga framundan. í óritaðri Ijóð- sögu íslands verða þeir, að minnsta kosti, taldir svona nokkuð jafnir lista- menn. Brynjólfur Jóhannesson stóð niðri við biðskýli og kjaftaði við stelpu- krakka. Þau voru bæði á leið í bæinn. Hann til að gifta sig uppi á senu. Hún bara til að gifta sig. Það má enginn vera fullur í húsinu sem ég bý í. - Maðurinn uppi er taugaveiklaður og heldur að drykkjunni fylgi alltaf hávaði og kannski morð. - Ég veit ekki hvernig hann hefur fengið þessa flugu í höfuðið. - Ætli hann hafi einhvern tímann búið hjá geðsjúkum barsmíðahundum? - Ég er svo aldeilis hissa. - Aldrei er ég háttprúðari en þegar ég er fullur. - Ég ætti eigin- lega að vera alltaf fullur. Þessi hávaði víndrekkanna, ætli hann stafi ekki mest af því, að þeir haldi sig vera kjörna til að frelsa heiminn, sumir með skáldsögu, aðrir með versa- gerð, málverki, skúlptúr og pólitík? - Þessu er öðruvísi háttað með mig: aldrei er ég jafn hljóður og þegar ég er orðinn stinnings ruglaður í höfðinu, þá finnst mér ég alltaf vera sá persónugerði hljóðleiki, sem einn er þess megnugur að elska mennina, - þessi ofboðslegu skriðkvikindi frammi fyrir skurðgoði heimsku og lýgi. 24 Það eru tvöhundruð og fimmtiu fífl að halda sjálfum sér veizlu á Borginni í kvöld. Ég vona bara til guðs, að þau drekki sig ekki öllsömul steindauð. - Það væri anzi lítið gaman að tvöhundruð steindauðum fíflum. Guðjón vinur minn hljómsveitarstjóri ræddi við mig um skáldskap. Hann 183
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.