Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Blaðsíða 21

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Blaðsíða 21
Kartajlan og konungsríkið sjúkdóma, sumpart vegna landflótta. í fljótu bragði skyldi maður ætla, að Englendingar hefðu getað leyst hið írska vandamál með svo auðveldum hætti. En því fór fjarri. Alla stund síðan um miðja 19. öld hefur írland verið það sárið á heimsveldinu brezka, sem aldrei hefur fengizt til að gróa. Og aldrei hefur það virzt eins ólæknanlegt og á síðustu misserum, er fjöl- miðlar nútímans minna okkur dag hvern á þetta sár. En í sögu brezk-írskra samskipta skipar Sulturinn mikli, hungursneyð áranna 1845-1850, sérstak- an sess. Það hefur aldrei getað gróið um heilt með þessum tveimur þjóðum síðan. Gagnkvæm tortryggni og hatur hefur jafnan ríkt milli þeirra æ síðan. Hinn sári sultur og hörmungar um miðbik síðustu aldar virðast hafa orðið aldaskilin í sögu langra samskipta íra og Englendinga. Þess hefur verið minnzt hér að framan lítillega, að Sulturinn mikli hafi valdið miklum breytingum í samhúð beggja þjóða síðar meir. Hér skal nú að lokum farið nánari orðum um þessi samskipti. Fram að þeim árum, sem hér hafa verið rædd, bar mest á „kaþólska sam- bandinu“ í írskum stjórnmálum og laut það forustu og stjórn O’Connels, er vildi afnema sambandssáttmálann frá 1801. Það var fyrsti pólitíski sigur O’Connels, en honum tókst að aflélta með aðstoð frjálslyndra brezkra stjórn- málamanna réttarskerðingu kaþólskra manna. En þegar tók að liða að lokum O’Connels, hæði í persónulegum og pólitískum efnum, tók að bera á stjórn- málalegri andstöðu gegn honum, og í janúar 1847 stofnuðu hinir Ungu írar írska sambandið, er laut forustu William Smith O’Briens, sem var írsk- ur gósseigandi og mótmælendatrúar í þokkabót. Hálft annað þúsund manna var viðstatt stofnun írska sambandsins. Markmiði þess var lýst svo, að það skyldi „verja þjóðarhagsmuni vora og tryggja löggjafarvald írlands með afli almenningsálitsins, með sameiningu allra stétta írlands og með því að beita öllum áhrifum, pólitískum, félagslegum og siðferðilegum, er vér fáum sameinað innan vébanda okkar“. Þá var það og samþykkt, að írska sam- bandið skyldi vera með öllu óháð enskum stjórnmálaflokkum og hver sá félagi samhandsins, sem þægi embætti hjá enskri ríkisstjórn yrði þegar í stað að víkja úr því. í rauninni var þessi stefnuskrá lítið annað en viðleitni til að vekja aftur af svefni hinn gamla flokk O’Connels, svo sem hann hafði verið í upphafi, en þó voru þarna starfandi ungir menn, sem höfðu að baki sér fjölmennari stéttir en hinir gömlu fylgismenn O’Connels. Einn af fremstu framámönn- mn í flokki írska samhandsins var rithöfundurinn og blaðamaðurinn John Mitchell, mikill hatursmaður Brezka heimsveldisins, sem hikaði ekki við 163
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.