Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Blaðsíða 169

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Blaðsíða 169
cru þessi hafin yfir lakmörk sögulegs tínia. Allur góður skáldskapur er hafinn yfir fjórðu víddina, og þó finnst mér, sérstak- lega, að Þorsteinn hafi áður kveðið betur um Sigurð Breiðfjörð. Kvæðið um hann á þessari hók cr gott, en hið fyrra er ger- scmi <SigurSur BreiS/jörð í fyrstu hók höf- undar). Hins vegar kynni einhver að segja, ef talið er bæði of og van á öllu, að skáldið geri á köflum unnanda sfnum helzt til harðan skóla því að tilvísanimar og þess- ar sögulegu grunkveikjur eru einatt bæði sparar og umsvifalausar. Þessu má þó svara á þann veg að góðfúsum lesara vorkennisl ekki að lesa góðar bækur aðrar. Og mikið rétt, það á ekki að vorkenna skáldum og þá því síður lesendum. En vitaskuld er það kostur á kvæði, að öðru jöfnu, að það sé aðgengilegt; flest ætti að vera núlifandi Ijóðskáldi hugstæðara en að þrengja les- endahópinn frekar en þcgar er orðið. Eg geri mér fyllilega ljóst að um þetta er tómt mál að tala. Kvæði verður ekki kveðið, svo vel verði, ef sjónarmið af þessu tagi eiga að stýra pennanum, miklu fremur þvert á móti, eins og skelfileg af- þreyingardæmi sanna. Og það skal standa, þrátt fyrir þessa athugasemd, að mál og tungutak Þorsteins er að öðm leyti jafn- eðlilegt og dagleg ræða. Það fer ekki á milli mála að það sem Þorsteinn frá Hamri segir, og vill sagt liafa, er varnarorð. Hann uggir að um nú- tíð og framtíð, dregur vil og dul nútíma- mannsins í efa. Söguleg efni í kveðskap hans eru cinatt merki þess að í dæmum genginna kynslóða finnur hann þá festu og þann styrk sem gæti orðið gott vegamesti. Sé Þorsteinn frá Hamri „nútímalegt" (!!) skáld að ljóðstíl og formi, þá er hann, svo sannarlega, í anda einhver afdráttarlaus- asti hefðsinninn í íslenskum kveðskap að sinni. Sumir hafa að vísu stuðulinn og rím- Umsagnir um bœkur ið klárara og kvittara af allri villu, cn þá væri mér furða á því ef andinn fylgdi bók- stafnum í sama mæli og bókstafurinn lýtur andanum í kveðskap Þorsteins. Og það er andi kveðskaparins, hoðin sem orðin flytja, sem máli skiptir. Ljóða- hækur Þorsteins bera það greinilega með sér að efasemdirnar leita æ stríðar á hann og valda hcnum auknum kvíða; kvíði er ef til vill rétta orðið. Þessa þarf varla að ncína dæmin, hvorki úr þessari hók né hin- urn fyrri; en benda má á hér: „lítið ótta- slegið orð“ (Stiklarstaðir), „í leiftri uggs“ (Svejnroj), eða til dæmis kvæðin: Þrett- ánda orð Prédikarans og Veður. I fyrstu hókum Þorsteins bar meira á beinni gagn- rýni og l)jóðfélagsádeilu en í þeim síðari og þar var skáldið opinskárra. I síðustu bókunum hefur orðfæri mótast af tildurs- lausu daglegu talmáli og raddstyrkurinn nálgast hvíslið. Þetta er órofa tengt vax- andi efa; uggurinn er orðinn nærgöngulli og kvíðinn andspænis verðandinni yfir- þyrmandi. Um þetta stoðar ekki að dæma af eða á; engum er slíkt sjálfrátt og ekki dreg eg einlægni skáldsins í efa. Og hann er, síður en svo, einn í kvíða sínum. Eflir alla bjartsýnina og mitt í hraðfara framför- um stendur maðurinn enn fullur efasemda, um efnishyggju sína, og kvíða, um afleið- ingar hennar; hann lítur á verk sitt og sér, sem fyrr, að það var ekki gott. Og Þorsteinn hikar ekki við að benda á það sem er undirrót hins illa: „Svo er enn fyrir að þakka / vorri orðlögðu mannlegu skynsemi". (Fyrirsát). „Og morð er oss í skapi" segir hann í sama kvæði, og munu víst orð að sönnu. Sumir hafa stunduin haft á orði að ekki veiti af glaðværðinni í þessum heirni okkar, en hana hefur Þor- steinn ekki lagt til í kvæðum sínum, og skal að vísu síst lastaður þar fyrir. „Finnist þér lagt í rústir“; þannig hefst eitt kvæðanna á þessari bók. Efinn um 311
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.