Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Blaðsíða 145

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Blaðsíða 145
Gerpla þola og reyna „og því er það, úng kona, að eg eigi græt“. Eftir að haus Þor- geirs hafði vitjað Þormóðs, þar sem hann lifði í sælu við Djúp með Þórdísi, vildi hún auðvelda honum þá skyldukvöð að hefna vinar síns og lagðist með þræli þeirra Kolhaki og átti með honum sveinbarn fagurt; „þessi var eld- hærður og skjálgur á auga. Þormóður kolhrúnarskáld geingur lil og leiðir augmn svein þenna, og er hann hefur skoðað hann leingi, því næst heilsar Þormóður sveininum og biður hann vera velkominn að ráða fyrir löndum, og svo íslandi sem Irlandi". Aður hafði Þormóður er hann vissi málavöxtu ætlað að drepa þrælinn. „Mun eg eigi lífs biðja ef þig fýsir að drepa mig“, segir Kolbakur og leggur höfuð sitt á fjölhögg undir öxi Þormóðs. „Þormóð- ur kastar frá sér öxinni og segir að Kolbakur skal upp standa", og þrællinn lók aftur til við vinnu sína. „Þormóður horfir á iðn hans um hríð úr sæti sínu og verður eigi að orði. Að lokum stendur hann á fætur. Vera má, segir hann, að þú hafir lög að mæla, og muni þrælar taka að erfðum þetta land þá er vér erum gleymsku orpnir, hetjur og skáld; og nemi börn mín af þér þá speki að stáli trúi ragmenni ein“. Margsinnis síðar ítrekar Þormóður að hann hafi allt lagt í hendur þræli, jafnvel valkyrju sina „svanfleyga“. Höf- undur Gerplu er þess viss að hinir undirokuðu munu erfa löndin, en - Þor- móður er líka látinn segja: „Og hlakka eg til að vera dauður nær viska yður íra skal ná að skipa málum í veröldinni“. Skœð er skálda hefnd Það kemur vel heim jafnt við sagnfræðilegt sem núlíðar markmið Gerplu að Olafur Haraldsson konungur er hafður þar að skotmarki og fær miskunn- arlausasta útreið í sögunni. Slíkt er ekki að ósekju. Hann varð fyrstur Nor- egskonunga til að ásælast Island, og hefur krafa hans lil Grímseyjar um að setja þar upp herstöð mjög komið við sögu að undanförnu og ræða Einars Þveræings er bjargaði Islandi í það sinn verið sterkasta varnarhvöt ættjarð- arvinum nú gegn herstöðvakröfum Bandaríkjastjórnar og oftsinnis til hennar vitnað. I kjölfar hinnar fornu herstöðvarkröfu kom siðar glötun sjálfstæðis- ins, einnig af völdum Noregskonungs, og íslenzka þjóðin varð að þjást fyrir í sjö aldir. Var því yfrin ástæða til að sækja Noregskonunga til saka í Gerplu, eigi síður en valdsmenn Dana í Islandsklukkunni, og því fremur sem land- stjórnarmenn þeirra hjuggu enn í sama knérunn og bera eigi litla sök á því að ísland var vélað inn í Atlantshafsbandalagið. í grein undir nafninu ,,Al- lantshafsbandalagið" sem Halldór hirti í Tímariti Máls og menningar í marz 1949, einmitt þegar hann er farinn að hugsa um smíði Gerplu, lætur hann sár 287 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.