Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Blaðsíða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Blaðsíða 61
Minningar úr stéttabaráttunni félagsins 30. apríl til að fá borgað og heyri þá, að dallurinn eigi að fara út um kvöldið. Mér er þá fyrirmunað að halda kjafti og segist hvergi fara, það sé óhæfa að leyfa ekki áhöfninni að vera í bænum á baráttudegi verkalýðs- ins. Þetta varð til þess að ég fékk ekki grænan eyri. Ekkert gat ég gert í málinu, því útgerðin hafði lagabókstafinn sín megin: það var sólarhrings uppsagnarfrestur. Já, það getur stundum verið dýrt spaug að vera stéttvís. Þá fer ég á bílaverkstæðið Oxul, dótturfyrirtæki Almenna byggingafélags- ins, og er þar til 1949. Ég held, að á stríðsárunum og árunum þar á eftir hafi það skipt mjög miklu fyrir uppbyggingu og starf verkalýðsfélaganna, að sérhver sósíalískur verkamaður var búinn að afla sér haldgóðrar þekkingar og reynslu á at- vinnuleysistímabilinu á undan. Þetta voru menn sem gátu staðið sjálfstæðir sem forsvarar fyrir sínu máli. Þó ekki væri nema einn eða tveir slíkir í vinnu- flokk, t. d. hjá bretanum, þá gátu þeir tekið forystu í ýmsum málum og leitt vinnuflokkinn, án þess að til þyrfti að koma ábending eða skipun ein- hversstaðar að ofan. Á seinni árum hefur það afturámóti viljað brenna við, þó um hafi verið að ræða stéttvísa menn og þrælróttæka, að sjálfstæð hugsun og sjálfstætt framtak hafi rokið útí veður og vind. Það er einsog það sé húið að mata þá á einhverju sem þeir kunna svo ekki full skil á. Já, það er einsog þeir séu eitthvað smeykir við skrifstofuliðið - sem mér finnst nú að ætti að hafa meiri ástæðu til að óttast verkamenn en verkamenn það. Arfurinn frá atvinnuleysistímabilinu er að mestu horfinn og það kemur ekkert í staðinn; það er heldur ekki barist fyrir neinu í staðinn. Það verður að berjast fyrir öllu. * I stríðslok fer ég svo á bólakaf í vinnu. Þá var kaupið lágt, vöntun á öllu, en hægt að fá vinnu öll kvöld og allar helgar. Þátttaka mín í félags- málum Dagsbrúnar varð því ekki eins mikil og ella hefði orðið. Við þetta bættist að ég gifti mig 1944 og tók að hlaða niður börnum. Og þarmeð hafði maður hafnað í þessari sígildu hringrás: það verður að viðhalda lýðn- um til að endurnýja vinnuaflið. Maður verður leiksoppur eignastéttarinnar, þrælar frá morgni til kvölds fyrir skítakaupi, sem fer í að ala upp börnin, gera þau að vinnuafli sem eignastéttin hagnast svo á á sama hátt og manni sjálfum. Og á þessum árum virtist mörgum ungum mönnum, sem voru að 203
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.