Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Blaðsíða 163

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Blaðsíða 163
hverju þriggja hinna síðustu ... Fjárfram- lög Bandaríkjanna féllu jafnframt ofan úr 22 hundraffshlutum, unz fyrir þau tók, og endurgreiffslur gamalla lána námu síðustu þrjú árin meira en þeim litlu upphæðum nýrra lána, sem Evrópska greiffslubanda- lagiff veitti... Að undanteknum 6 hundr- affshlutum hennar, var endurgreidd öll skuldin upp á $861 milljón, sem áður hafffi upp hlaffizt sakir greiðslusamninga á milli tveggja landa, svo að einungis $49 milljónir slíkra skulda voru útistand- andi í lok júní 1956.“10 xii. Rýmkun gjaldeyrishajta Alþjóðlegi gjaldeyrissjóðurinn hóf 1950 aff gefa út ársskýrslur um gjaldeyrishöft. Og tveimur árum síffar, 1952, undir lok milliskeiffsins, tók sjóffurinn aff ræffa viff affildarlöndin um niðurfellingu haftanna. „Þessar brýnu ráfffærslur viff affildarlönd- in munu spanna mál sem afflögun núver- andi haftakerfa aff breyttum kringumstæð- um, niffurfellingu og rýrnkun hafta og undirbúning nauffsynlegra úrræffa úr fjár- málalegum vandkvæffum á rýmkvun þeirra sem afnot af fjármunum sjóffsins að sett- uni tilhlýðilegum skilyrffum og rammleg- um tr>'ggingum.“11 Bitbein hafa Alþjófflega gjaldeyrissjóffn- um veriff mörg gengi á sama gjaldmiffli og misræmi í gengjum gjaldmiffla gagnvart öffrum. I Suffur-Ameríku hafa mörg lönd fremur kosiff aff skrá mörg gengi á gjald- miðlum sínum, um stundarsakir effa um árabil, en aff binda innflutning sinn leyf- um. Þrátt fyrir afffinnslur sjóffsins hafa sum þeirra ekki falliff frá þessari marg- 9 Robert Triffin, op. cit., bls. 147. 10 Ibid., bls. 202. 11 International Monetary Fund, Second Annual Report on Exchange Restricti- ons, bls. 20. Alþjóðlegi gjaldeyrissjóSurinn földu gengisskráningu sinni til þessa dags. - Gengismisræmi getur raskaff farvegum verzlunar, eins og um voru glögg dæmi af skráningu franska frankans og ítölsku lír- unnar frá lokum fimmta áratugarins. - Fáein lönd hafa látiff gengi gjaldmiðla sinna ráðast á gjaldeyrismörkuffum, en oft- ast einungis til bráffabirgffa. Kanada er eina mikla viffskiptalandiff, sem um langt skeiff hefur látiff gengi gjaldmiðils síns ráffast á gjaldeyrismörkuffum. í Vestur-Evrópu voru á sjötta áratugn- urn stigin nokkur skref auk þeirra, sem Evrópska greiffslubandalagiff hafði um forgöngu, í átt til upptöku óheftra gjald- eyrisviffskipta. Eitt þeirra var opnun al- þjófflegra vörumarkaffa í nokkrum lönd- um. í Bretlandi var 1951 fækkaff höftum á greiffslum úr innstæffum þarlendis til landa utan sterlingssvæffisins og dollara- svæffisins. Þýzka sambandslýffveldiff leyfði 1954 skipti á marki sínu viff öffrum gjald- mifflum. Bretland og tólf önnur lönd í Vestur-Evrópu leyfffu loks 29. desember 1958 skipti á útlendum innstæffum í gjald- miðlum þeirra og öffrum gjaldmiðlum. Af Evrópska greiffslubandalaginu tók um leið viff Evrópska fjármálasamkomulagið.12 I 12 Evrópska fjármálasamkomulagið lýtur aff uppgjöri greiðslna á milli affildar- landanna. Og í því eru ákvæffi um stofnun Evrópusjóffs meff $600 millj- óna höfuffstóL Úr sjóðnum eru fjár- framlög veitt til affildarlanda í greiðslu- vandræffum allt til tveggja ára. Fram til marz 1965 hafði Evrópusjóffurinn veitt alls lán aff upphæff $ 220 milljónir, en þá höfffu þegar $ 105 milljónir veriff endurgreiddar. Ekki hefur þannig verið mikil þörf á beinu uppgjöri greiðslna á milli landanna, sem aff samkomulag- inu standa, heldur hafa gjaldeyrismark- affir dugaff þeim. 20 TMM 305
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.