Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Blaðsíða 7

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Blaðsíða 7
Kartaflan og konnngsríkið land borið' þar mjög skarðan skjöld frá borði. A þessum áratugum fer iðn- byltingin eldi um Bretland. Um Brelland þvert og endilangt risu upp stór- borgir og iðjuver, sem gerbreyttu andliti og yfirbragði landsins. Þess munu engin dæmi, að land á stærð við Bretland næði slíku valdi á hnettinum ein- ungis fyrir afl iðju sinnar og efnahagslegrar atorku. í síauknum mæli varð stórborgum Bretlands meiri nauðsyn á að flytja inn matvæli til að seðja svanga maga þegna sinna. írland varð á fyrstu áratugum 19. aldar matarbúr Bretlands, ökrum var breytt í beitilönd og nautgripir og annar fénaður varð mikill útflulningsvarningur írlands lil Bretlands. En írar átu yfirleitt ekki kjöt af búfénaði sínum og holdanautum. Irar voru kartöfluætur, að minnsta kosti er tók til alls almennings. Kartöflur voru þjóðarmatur þeirra og mörk- uðu alla búskaparháttu þeirra, skiptingu jarða og stærð. Þessi jarðarávöxtur, sem Ameríka gaf mannkyninu, kartaflan, sem Islendingar, vandir að virðingu máls síns kalla jarðepli, var sú matartegund, sem skildi á milli lífs og dauða á írlandi. Kartaflan er upprunnin á heitum slóðum Suðurameríku, einkum frá Chile og Perú. Þegar Spánverjar komu til Ameríku á 16. öld var kartaflan gömul í garði hjá Indíánum, sem höfðu ræktað hana um aldir. Kartaflan barst til Spánar um 1560 og þaðan til Suðurevrópu. Sjóhetjur og ribbaldar Englands, Sir Francis Drake og Walter Raleigh fluttu hana til Norðurevrópu og inn langa stund höfðu menn sérstakan ýmugust á þessum ávexti, sem óx neðanjarðar í svartri moldinni. En þegar tímar liðu fram tóku menn að hafa mætur á þessum ávexti, sem gat satt maga manna með miklu minna umstangi en annar jarðargróði og undir Iok 18. aldar var kartaflan orðin alþýðlegt lostæti og lítt launaðir embættismenn, svo sem lúterskir prestar, gengu fram fyrir skjöldu til að lofa ágæti hennar. Nú mundi varla nokkur maður í heimi evrópskrar og amerískrar menningar geta notið matar síns án þess að hafa kartöflufatið á borði sínu. En þess má geta, að á 19. öld var kartaflan kölluð brauð fátæklingsins. Og hvar skyldi þetta brauð fátæklingsins vera algengara en á írlandi, ein- hverju fátækasta landi í allri Evrópu. Enskur yfirstéttarmaður frá upphafi 19. aldar, hertoginn af Wellington sagði svo um írland á fyrsta þriðjungi 19. aldar: Aldrei hefur verið til Iand, þar sem slík fátækt hefur ríkt og á írlandi. Til forna, þegar írar voru frjálsir menn, og höfðu ekki aðra herra en himininn yfir höfði sér, áttu þeir miklar hjarðir nautgripa og voru kjöt- ætur, borðuðu sennilega nautakjötsbauta dag hvern. En eftir sjö alda brezka stjórn höfðu þeir vanið íra af kjötáti. Og um það bil er írlandi var veittur sá heiður að verða hluti af Stórabretlandi og fá nafn sitt innlimað í sjálfan 149
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.