Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Qupperneq 18

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Qupperneq 18
Tímarit Máls og menningar inn áhuga fyrir lækningum Abrams. Þessa merku konu sá eg í Londonarför minni og fanst mjög mikið til um tign hennar og manngöfgi. Einnig segist Guðný hafa lesið grein eftir danskan lækni um lækningar Ahrams. Birtist hún í blaði hjúkrunarkvenna. Var þar að eins skýrt frá lækningunum, en enginn dómur á þær lagður. Greinarhöfundurinn kvað segja, að Abrams hafi áður verið þektur sem merkur og ábyggilegur læknir. Hefði þar að auki verið mjög vel efnum búinn. Sveinn ætlar að taka greinina í næsta hefti. Lúktu við að þýða hana sem allra fyrst. 2 ísafirði, 27. júní, 1924. Hárrotna heiðursfrú. Þú sem kennir eins og Jósefína, en lifir eins og María. Friður guðs blífi æ með þér og þínum. ísland á að koma hér eftir tvær klukkustimdir. Eg er að vonast eftir Guð- mundi Hagalín með því. Hann á að fara með mér langferð um Hornstrandir. Bara eg fái nú ekki hjartaslag eða botnlangabólgu! í nótt dreymdi mig mann að nafni Ástarí. Hann var húsgagnasmiður í Ukraníu. Við vorum saman. Eg held, að þessi draumur verði fyrir komu Hagalíns. En Vilmundur segir, að þetta sé sóðalegur kynferðisdraumur, sambland af ást og lóðaríi! Þetta kem- ur að vissu leyti vel heim við sálarástand mitt. í fyrrinótt dreymdi mig fjölda hænsna, sem komu fljúgandi í fangið á mér upp úr djúpri steinþró. Einn haninn réðst á mig með helvítis grimd og beit mig og reif. Eg er ekkert ofurmenni í áflogum, og eg hélt, að svinið ætlaði að gera þarna út af við mig. En séra Magnús Helgason komst þá í að hjarga mér úr klóm þessa otureyga illfyglis. Draum þennan sagði eg yfir borðum daginn eftir. Eg var hræddur við hann. Eg hélt, að hann boðaði mér veikindi eða dauða (Mag/uis=latneska orðið magnus, sem þýðir mikill, máttugur; Ilelgi gæti táknað hel, dauða; Magnús Helgason gæti því þýtt: ,sonur hins máttuga hels’=dauðans engill). En draumsaga þessi varð mér til lítils sóma. Hjónunum kom saman um, að þetta væri nakinn kynferðisdraum- ur. Ráðning þeirra er svona: hænsni = fugl = tittlingur = lókur eða sníp- ur, á Suðursveitar-máli. Þessi vísindi líkjast kyrkjuháspeki miðaldanna eða því, sem forfeður vorir kölluðu að „yrkja of ljóst“, sbr. „Fór eg eitt sinn á fiskum víða“ (fiskum = ýsum = ísum; fara á fiskum = ganga á ísum). Sjá Gátur, þulur og skemtanir Ólafs Davíðssonar. 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.