Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Síða 80

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Síða 80
Tímarit Máls og menningar Gyðingar fyrir trú sína, en ekki þjóðernislegan uppruna. Sá sem ferðazt hefur um ísrael í dag, sér þar hinar ólíkustu manngerðir: indverska Gyð- inga, arahíska Gyðinga frá Jemen, dökkeygða og dökkliærða Gyðinga frá blökkumannahverfum New York-borgar, rauðhærða og bláeygða Gyðinga frá Vín eða Þýzkalandi, og svona mætti lengi telja. Gyðingdómurinn var um margar aldir álirifaríkt og voldugt afl í heimi trúarbragðanna - og er raunar enn í dag - og ávann fjölda trúskiptinga, þótt hann hafi nú löngu látið dótturtrúarbrögðum sínum, Kristindómi og Islam, það eftir að starfa að trúboði. Eitt frægasta dæmi um sigra Gyðingdómsins á trúboðsakrinum er það, að Kazarar, tyrknesk-mongólsk þjóð, tók Gyðingatrú á miðri 8. öld. Konungur þeirra, Búlan, ásamt furstum sínum og undirsátum gerðist á þeirri stundu Gyðingur sem hann lét umskerast og gekk lögmáli Gyðingdómsins - tórunni - á vald. Kazarar héldu trú sinni um margar aldir, en hverfa síðan af sjónarsviðinu í innrásum Tatara á landsvæði þeirra við Volgu á 13. öld. - Þetta er aðeins eitt sögufrægt dæmi mn það, hvernig hægt er að verða Gyðingur án allra tengsla í blóði eða menningarerfðum. Það fór heldur ekki hjá því, að Gyðingar blönduðust þeim þjóðum, sem þeir dvöldust með öldum saman, einkum á þeim tímum er friður ríkti og umburðarlyndi og sönn mennska einkenndi samskipti fólks. Prófessor Com- as, sem fyrr var nefndur, hefur bent á það, að af hverjum 100 hjónaböndum Gyðinga í Þýzkalandi á árunum 1921-1925, voru 58, þar sem bæði hjónin voru Gyðingar, og 42, þar sem annað hjóna var Gyðingur en hitt ekki. Þannig voru árið 1926 hrein gyðingahjónabönd í Berlín 861, en blönduð hjónabönd 554. „Þessar tölur tala sínu máli,“ segir prófessor Comas, „eink- um þegar það er haft í huga, að mikill hluti þessara „hreinræktuðu“ Gyð- inga voru Gyðingar af trúarlegum ástæðiun en ekki fyrir erfðir, né höfðu þeir neitt sérlegt „semitiskt“ yfirbragð.“ Enn fremur má benda á það, að 49% pólskra Gyðinga eru ljóshærðir en 51% dökkliærðir, 32% þýzkra Gyð- inga eru ljóshærðir, og 30% af Vínargyðingum eru bláeygðir. - Allt ætti þetta að sýna fram á, að Gyðingar eru alls enginn kynþáttur og ekki heldur þjóð í venjulegum skilningi þess orðs. Sérstaklega er það einkennandi fyrir rússneska og þýzka Gyðinga, að hjá þeim finnast engin semitisk séreinkenni. I hinu mikla uppsláttarriti um Gyðingdóminn og Gyðinga: The Standard Jewish Encyclopedia, útgefnu í London 1966, er orðið Gyðingur skýrt á þá lund, að það sé sá er aðhyllist Gyðingatrú. Ekki fullnægði slík skýr- greining þeim Gyðingi sem frægastur hefur orðið síðan Maimonides leið, Albert Einstein. Hann skrifar í grein um þetta efni árið 1938: „Hvað er 70
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.