Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Qupperneq 116

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Qupperneq 116
TímUrit Máls og menningar mörku útnefndu hann rithöfund ársins. Síðar sama ár fékk hann svo hin virtu bókmenntaverðlaun dönsku akademíunn- ar“. Þessar upplýsingar eru af kápusíðu ís- lensku þýðingarinnar.1 Nú má deila um hversu virt bókmenntaverðlaun akademí- unnar dönsku eru, sú samkunta er einsog aðrar akademíur bölvað ekkisen frat, en hitt er satt að Panduro hefur aðgáng að stórum lesendaskara. Hann er realisti með sérlega næma tiffinníngu fyrir sálarflækj- um danskra smáborgara. Panduro þekkir afskaplega vel tómagáng hversdagsins hjá danskri millistétt; sálræn afstyrmíng af völdum vélrænnar velsældar er hans sér- grein. Líka mælti segja að Panduro væri sér- lega meðvitaður spegill þess stóra hluta dana sem efnahagslega og menntunarlega er kominn á það stig að geta orðið haft gaman af því að sjá afskræmda mynd sína; í þeirri trú að það sé mynd ná- kunnugra en þó óviðkomandi manna. Panduro býr í dýrri villu sem búin er öll- um mögulegum rafknúnum heimilistækj- um. Hann hefur trimm-reiðhjól á standi í vinnustofu sinni og þeysir nokkra kíló- metra milli greinaskila. n. Sagan hefst svoleiðis að engu munar að allar sögur Pandoros hefjist eins. Daníel sest niður með penna og pappír. „Þið haldið ef til vill að það sé til þess að réttlæta mig að ég skrifa þetta. Það væri rángt. Mér er ljóst, að ég get ekki breytt skoðun ykkar cf þið hafið nokkra skoðun“. Þar hafa menn það. Þannig ávarpar Daníel danska daníela. 1 Heimur Daníels. Skáldsaga eftir Leif Panduro. Iðunn gaf út í þýðingu Skarp- héðins Péturssonar. 188 bls. „Pabbi var geðveikur. Mamma líka. En hún var lokuð inni, en hann var frjáls allt sitt líf. Hann var annars læknir". Flestar bækur Panduros fjalla um fólk sem hefur ldotið andlegan skaða einhvern- tíma, og skaðinn tekur sig upp vegna kríngumstæðna í núinu. Málpípur hans eru með einhvern brest í sér; uppeldið; hið afstyrmandi og fjarstæðukennda upp- eldi sem talið er nauðsynlegur undirbún- íngur undir samkeppni og firríngu borg- aralegs starfsferils í kapítalísku hagkerfi, það hefur klofið stofninn. „Daníel D. Black er dæmigerður fyrir- myndarborgari. Hann er verkfræðíngur og byggir loftvarnarbyrgi fyrir ríkisstjómina (ríkisstjóm jafnaðamianna). Hann býr í dýrri íbúð sem búin er öllum mögulegum heimilistækjum." Daníel hefur skriftimar. Hann segir frá föður sínum, þeim manni sem skóp Daní- el D. Black af fádæma markvísi. Lýst er ófreskju í mannsmynd, mannhatara, heim- ilisharðstjóra, manni sem umgengst og not- færir sér annað fólk einsog hluti. En - þessi maður er jafnframt virtur læknir, bláttáfram elskaður af sjúklíngunum sem til hans streyma. Faðir Daníels hefur vissu- lega verið sjúkur maður sjálfur, en hann leikur lausum hala með alla sína bresti og getur hagað sér að vild - vegna sérstöðu sinnar í kerfinu. Sjálfstæður læknir, sjálfs- sínherra, óháður skoðunum eða eftirliti samfélagsins. Hann hefur gert Daníel að andlegum krypplíngi, sáð lífsótta í hug drengsins, lífsótta sem að öllum líkindum er ólæknandi. Enda lýkur sögunni þarsem Daníel loks stendur andspænis sjálfum sér sviptur öllu nema ótta sínum - en ótta sem er orðinn meðvitaður og því samtímis leið til lífsins. Aður hefur óttinn í vitund Daníels ber- ast sem þörf fyrir ORYGGI, þörf fyrir ör- yggið sem finnst í firrtu ólífrænu starfi, 106
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.