Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Blaðsíða 56

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Blaðsíða 56
Tímarit Máls og menningar byltingunni. Nathalie Sarraute gefur út Enfance (Bernsku), sem er brota- kennd frásögn af því sem hún man eftir úr frumbernsku. Sjálfur gef ég út Le Miroir qui revient (Spegillinn sem kemur aftur), þar sem ég segi sögur frá eigin uppvaxtarárum. Marguerite Duras skrifar L’Amant, sem verður þessi ótrúlega metsölubók um allan heim. Þrátt fyrir velgengni hennar er þessi bók Duras á engan hátt síðri fyrri bókum hennar, en allt í einu koma fram í verki eftir hana „ævisöguáhrif“ sem ég vil kalla svo. Eg segi „ævisöguáhrif“ því í rauninni hafa þessir höfundar ávallt sagt frá lífi sínu. I Le Miroir qui revient segi ég: „Eg hef alltaf einungis verið að skrifa um sjálfan mig.“ Það er alveg satt! La Jalousie gerist á bananabúi, þar sem ég starfaði. Ég bjó í húsinu þar sem sagan fer að mestu leyti fram. Eg hef m.a.s. leyft að birtar væru myndir af því. Og sagan er að vissu leyti sönn. Þetta kom fyrir mig. Eg hef alla tíð verið að segja frá sjálfum mér. E.t.v. gildir þetta um alla rithöfunda, en sérstaklega á þetta við nýsöguhöfundana, því þeir hafa geng- ið sjálfhyggjunni á hönd. Grundvöllur frumspekilegrar reynslu þeirra er einfaldlega þeirra eigin reynsla af lífinu. Þegar þessar bækur voru að birtast á undanförnum árum, sögðu bók- menntagagnrýnendur, sem enn voru fastir í þessari ranghugmynd um hlut- hyggju nýsöguhöfunda: „Ef þið byrjið nú að segja ævisögur ykkar, eruð þið búin að afneita því sem þið hafið alltaf sagt hingaðtil. Þið hafið gefist upp á hluthyggjunni og segið nú frá lífi ykkar alveg eins og allir hinir.“ Þessu svara ég neitandi. Ekki á sama hátt og allir hinir, því að ef nýsagan er til, þá er líka til nokkuð sem kalla mætti nýsjálfsævisögu. Hvað er sjálfs- ævisaga? Það er nokkuð sem einhver skrifar til að gera tilveru sína áþreif- anlega, af því honum finnst að hún hafi verið óræð og illhöndlanleg. Hann vill sem sagt verða líkur persónu úr sögu eftir Balzac. Hann vill steypa eins konar bronsstyttu af sjálfum sér, til að stilla upp á markaðstorginu í fæð- ingarbæ sínum. Þetta eru gjarnan rosknir herforingjar eða aldraðir stjórn- málamenn, og þeim finnst að tilvera þeirra hafi verið brotakennd, full af mótsögnum, á reiki. Að orrusturnar í lífi þeirra hafi annaðhvort verið illa unnar eða illa tapaðar. Þegar aldurinn færist yfir segja þeir: „Aður en ég dey ætla ég að gefa þessu öllu saman stöðugleika og festu Pére Goriot“. Þá framkvæma þeir auðvitað e.k. fölsun. Raunveruleikanum, sem er síhreyf- anlegur, óskiljanlegur, mótsagnakenndur o.s.frv., umbreyta þeir í anda raunsæisstefnu, en hún er andstæða hins raunverulega. „Þar sem merkingunni sleppir,“ sagði Lacan, „hefst hið raunverulega.“ Þetta þýðir að öll merking er hugmyndafræði. „I leit minni að merkingu," heldur hann áfram, „rekst ég á hindrun og kemst ekki lengra. Þá er ég 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.