Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Blaðsíða 29

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Blaðsíða 29
hlutunum öfugt farið. Að vissu leyti, með varnöglum, á við í tilviki Skúla þetta gamla með að snúa böli í blessun í anda kristindómsins. En trúarbrögð, vel á minnst — Skúli hafði sínar efasemdir um kirkju og kristindóm, og þær sterkar. Hinsvegar var hann þaulkunnugur Biblíunni og Jóni Vídalín frá unga aldri, og sálmaskáldið Hallgrím Pétursson virðist hann hafa kunnað nánast utan bókar. í þessi rit vitnar hann þráfaldlega í skrifum sínum, og raunar er ritháttur hans allur markaður orðfæri Heilagrar ritn- ingar, svo langsótt sem það nú má virðast í fyrstu, þar sem allt í stíl hans sýnist jarðbundið og laust við að „stanga skýin“. Og þannig er það líka, en í einni af sínum skemmtilegustu greinum segir hann af þeirri ætlun sinni sem unglingur að gerast prestur. Hann tilgreinir öll atvik í gamansömum tón, en gamninu íylgir nokkur alvara, og oft hefur verið undarlega skammt á milli tilhneigingar ungra manna til geistlegheita og skáldsýna. Furðu víða má lesa í ævisögum skálda að hugur þeirra hneigðist á unglingsárum til prestskapar, ekki bara meðan guðífæðinám var nánast eina skólaganga sem bauðst hér, heldur löngu eftir það. Yfirleitt mun þetta þó hafa rjádast af skáldunum þegar árin liðu ... Hvað sem því líður varð Skúli nú ekki prestur (og reyndar ekki skáld heldur í þrengsta skilningi þess orðs), og sem áður segir gerðist hann síðar mjög gagnrýninn á forsvarsmenn guðdómsins, skrifaði nokkrar mjög skarp- ar ádeilur á kirkjuna sem stofnun, og þjóna hennar. Að nokkru leyti fetaði hann þar í fótspor eldri manna, svo sem Þorgils gjallanda, sem aftur er sagt að hafi steypt sín vopn upp úr brotasilfri Brandesar. Sannleikurinn er hinsvegar sá að Skúli og Þorgils eiga það sammerkt að gagnrýni þeirra er ekki byggð á heimspekilegum og samfélagslegum kenningum annarra, heldur rís hún á þeirra persónubundnu reynslu í litlu samfélagi, sem enn var fast njörvað meðan Skúli hvessti sín spjót. En meginaflið í ádeilu Þorgils fékk útrás í sögum hans. Skúli beindi skáldgáfu sinni fýrst og fremst inn á brautir þátta og greina; því skáldgáfu hafði hann og nýtti, þó á annan veg væri mestanpart. Hefði Skúli skrifað sögur, benda sumir kaflar í ritum hans til þess að þær hefðu borið allt að því rómantískan blæ, meðan það voru greinar Þorgils sem margar hverjar voru sveipaðar þeim kufli; svipmyndir úr fjalla- sveitinni í tunglskini o.s.frv. Annars eru þessir tveir menn ekki nema að sumu leyti líkir, ég ber þá saman að hluta til vegna aðstæðna þeirra sem á margan hátt voru svipaðar, en skáldið frá Litluströnd hélt að vísu sýn til ytra heimsins. Þó Skúli hafi ekki látið frá sér fara kvæði í bókarformi, væri mögulega jafn nærtækt að finna hliðstæður í lífssýn og heimaofinni heim- speki Stephans G. Stephanssonar, þar sem trú og efi kallast sífellt á; uppruna- leg trúhneigð, sú sem finnst í sálum allra manna, hvaða trúarbrögðum sem TMM 1996:2 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.