Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Blaðsíða 117

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Blaðsíða 117
Þýðingin er góð; greinilega unnin af mikilli natni og málfar er gott, en allar þessar heimspekilegu vangaveltur, aftur og aftur, lon og don, ætluðu að æra mig og ég held mig langi aldrei aftur til að lesa stafkrók eftir þennan höfund.“ Það er eitthvað meira en lítið að þegar stærsta blað landsins ræður til sín ritdómara sem notar það sem skammaryrði að vera með heimspekilegar vangaveltur og taka til umf)öllunar viðfangsefni á borð við ást, líf og dauða og tengsl þeirra við skáldskapinn og listina, í bland við „vitsmunaflæði og skilgreiningaþrugl.“ En þetta viðhorf hefur síðan þótt svo gott að sami ritdómari er ráðinn til þess að fjalla um bókmenntir í áhrifamesta fjölmiðli landsins, sjónvarpinu. Viðbrögð af þessu tagi er ekki hægt að afsaka með tímaleysi eða stressi fyrir jólin heldur afhjúpa þau djúpan misskilning á því hvers vegna við fjöllum um skáldverk. Við gerum það ekki til að koma að hástemmdum yfirlýsingum til lofs eða lasts, heldur til þess að átta okkur betur á merkingu þeirra og þeim áhrifum sem þau hafa. Hafi menn enga ánægju af því að hugsa um slíka hluti, velta fyrir sér helstu vandamálum mannsins, tilfmningum hans og upplifun á veröldinni þá eiga menn afskap- lega lítið erindi við skáldverk. Þetta dæmi verður duga til að sýna hvernig ritdómara hefur mistekist að axla þá ábyrgð sem hann situr uppi með sem upplýstur lesandi. Mig varðar ekkert um leiðindi eða persónuleg vandamál krítikers sem ræður ekki við bókmenntalegt stórvirki. Ég gæti eflaust fengið hóp manna til að samsinna þeirri skoðun að Svarti prinsitin sé langdregin og leiðinleg bók og sami hópur væri vís með að hafa sömu skoðun á helstu verkum bókmenntasögunnar, sem eru mörg hver æði langdregin ef menn þurfa að flýta sér mikið og mega ekki vera að því að setja sig inn í annað en hversdagslegt amstur og öflun matarpeninga. En ég get líka fengið marga sem telja söguna snerta sig djúpt og ég fullyrði að hugsanir þeirra um bókina skipti mig miklu meira máli en heimskuleg yfirlýsing um einhver ótilgreind leiðindi, rétt eins og bókmenntir eigi að vera einn allsherjarskemmtari. Umfjöllun hins hugsandi manns á erindi sem bókmenntakrítík en vanhugsaðar skoðanir rúmast í dálkinum: Blaðið spyr. Við fáum þá gagnrýnendur sem við eigum skilið En hvernig getum við þá varist hinum hvatvísu reiði- og gleðidómum? Hver getur tekið að sér að læða ábyrgðartilfinningu að þeim fulltrúum lesenda sem fara fram með slíku offorsi við bókmenntadóma sína að allt verður undan að láta? Vitaskuld er ekki hægt að fyrirskipa slíka ábyrgð nema með ritskoðun sem enginn mælir bót á okkar menningarsvæði. Við getum að vísu TMM 1996:2 115 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.