Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Blaðsíða 55

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Blaðsíða 55
Þessi tvö verk eru andstæður að því leytinu til að íyrri etýðan byggir á skærum og þjöppuðum yfirtónum, en seinni etýðan byggir á djúpum tónum og strekktum. Til gamans má geta þess að ef gerð er „spectral“ greining á verkinu, þá kemur G-lykillinn fram í þeirri fyrri og F-lykillinn í þeirri síðari. Etýðurnar voru á sínum tíma spilaðar mjög víða í Evrópu á tónleikum og tónlistarhátíðum og voru margir sem könnuðust orðið við þær í umræðu um tónlist. Pöntun á verki frá IRCAM IRCAM stofnunin hefur haff fyrir reglu að panta 3 ný tónverk á ári hverju, og meðan Þorsteinn starfaði við stofnunina barst honum pöntun á tónverki. Til varð verkið Are We? sem hann samdi fyrir hljómsveitina þeirra, Ensemble InterContemporian. Verk þetta var frumflutt í París árið 1981 og er samið fyrir málmblásara, ásláttarhljóðfæri og tölvuhljóð. Ef kafað er örlítið dýpra í hugmyndir þær sem verkið byggir á, þá eru þær sóttar í rannsóknirnar við IRCAM. í Etýðunum eru hljóðin hönnuð frá grunni af höfundinum. En af því að í þessu nýja verki er einnig notast við blásara, þurffi að finna sameiginlegan farveg til að mynda tengingu milli tölvuhljóðanna og hljóðfæranna til að forðast allt of miklar andstæður í hljóðmyndinni. Á þeim tíma var nýlokið við að gera yflrtónagreiningar á málmblásturshljóðfærum við IRCAM og víðar, ekki aðeins hvernig einstakur tónn var skilgreindur heldur hvernig hver tónn jókst að styrkleika, hvernig hann myndaðist og hvernig tónninn dó út. Kom þar í ljós við svo nákvæmar mælingar að ekkert tvennt er fullkomlega eins sem mannshöndin kemur nálægt. Hlutföllin voru ekki 1:2:3 o.s.frv, heldur gátu þau verið 1:2,1:3,3 o.s.frv. Þarna kviknaði sú hugmynd að nota þessar greiningar og meðhöndla á svipaðan hátt og í Etýðunum. Forritið sem Þorsteinn hafði gert gat þjappað og stekkt yfirtóna, og jafnvel hluta úr yfirtónaröðinni þannig að hlutföllin urðu kannski 1:2:3,3:3,7:4,8 o.s.frv., og svo jafnvel í harmónískum hlutföll- um þaðan. Þarna finnst m.a. skýring á hvers vegna Þorsteini hefur tekist að blanda hinum akústíska og elektróníska hljóðheimi svo vel saman; og einmitt það er eitt þeirra atriða sem heillað hefur áheyrendur að verkum hans. Lausnin var að nota sömu yfirtónaseríur í hljóðfærunum og í tölvu- hljóðunum og var það hugmyndin að baki þess að notast við yfirtónagrein- ingar á hljóðum trompetanna; notast við það mynstur við að gera ný hljóð, sem samt urðu mjög ólík sjálfum trompethljóðunum. Til gamans má geta að í verkinu má heyra örlítið, skarpt einnar sekúndu hljóð. Er það tilvitnun í Etýðurnar sem, í til þess gerðu tæki, eru leiknar á svo miklum hraða, að það tekur einungis eina sekúndu að spila þær. TMM 1996:2 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.