Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Blaðsíða 49

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Blaðsíða 49
Eins og áður segir, var Þor- steinn strax sem barn ákaflega upptekinn af hljóðheiminum, ekki endilega tónlist í hinum al- menna skilningi þess orðs, heldur öllum hljóðum. Það er því ekkert undarlegt að hann hafi orðið í senn undrandi og heillaður þegar hann, ungur að árum, heyrði í fyrsta sinni elektróníska tónlist leikna í útvarpinu um 1960. Um var að ræða sömu verk, þau sömu hljóðbönd sem Ríkisútvarpinu bárust frá erlendum útvarps- stöðvum, og Magnús Blöndal Jó- hannsson hlustaði á, einmitt í kringum 1960, til þess m.a. að kynna sér aðferðaffæði í elektrón- ískri tónsköpun og það nýjasta sem var að gerast á því sviði. Það voru Þorkell Sigurbjörnsson, sem numið hafði elektrónískar tónsmíðaaðferðir í USA fyrir 1960, og Magnús Blöndal sem áttu eftir að verða brautryðjendur þessarar tónsmíðatækni á íslandi og einmitt með Þorstein Hauksson sem arftaka þeirrar kynslóðar í elektrónískri tónsköpun. Þótt Þorsteinn hafi lokið einleikaraprófi á píanó frá Tónlistarskólanum var það hinn skapandi þáttur sem tók yfirhöndina. Hvort það var eitthvað eitt fremur en annað er óvíst, en ekki er ólíklegt að hið vaxandi frjálsræði sem gefið var í tímum Þorkels — m.a. í svokölluðum föndurtímum — og annarra kennara er kenndu fræðigreinar hafi ýtt undir sköpunarþrána. En kynning á hinni elektrónísku tækni var einungis brot af námsefninu við Tónlistarskólann. Nemar í sérstökum kúrsi í elektrónískri tónsköpun sýsl- uðu við hina ýmsu hljóðgjafa, bæði hefðbundna og óþekkta, og sama gilti um form tónsmíðanna. Þorkell Sigurbjörnsson hafði keypt sér lítinn hljóð- gervil sem hét Moog og notaði hann í kennslunni. Tónlistarskólinn hafði fjárfest í Revox segulbandstæki sem notað var við klippingar í elektrónískri tónsköpun. Fyrstu tilraunir Þorsteins til tónsköpunar voru í áðurnefndum tónföndurtímum Þorkels. Það var ekki laust við að gamalgrónir klassíkerar innan Tónlistarskólans brostu út í annað munnvikið einstöku sinnum er þeir urðu varir við Þorstein, Karólínu Eiríksdóttur og Snorra Sigfús Birgis- son, og jafnvel fleiri skólafélaga þeirra þekja virðulegustu tónlistarstofnun Þorsteinn Hauksson (ljósm. Wim Jansen) TMM 1996:2 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.