Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Blaðsíða 58

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Blaðsíða 58
hljóðfærum og jafnvel upptökur hljóðritaðar með földum hljóðnema frá helgum stöðum. Þarna var jú efniviðurinn í nýtt verk. Nú var hafist handa við að taka afrit af völdum upptökum til frekari vinnslu síðar. Með forrita- safni frá York University í Englandi vann Þorsteinn verkið heima á íslandi í Atari tölvu; líklega fyrsta tölvuverkið sem samið er og unnið á fslandi. Niðurstaðan varð síðan verkið Chantouria (1988). Eitt þeirra hljóðfæra sem voru á upptökunum frá Grikklandi hét Santouri og er af Dulcimer ættinni. Titill verksins er því dálítill orðaleikur — og stafsetningarbreyting, þ.e. Chant, sem er munkasöngur og ia sem þýðir saga. í verkinu heyrum við að auki umhverfishljóð, bæði frá íslandi og Illinois. Sem dæmi um vinnsluhraða tölvunnar á þeim tíma þá gat tekið um 4 daga fyrir tölvuna að reikna út um 10 sekúndna hljóðbrot. Ný tækni er komin aftur á hraða gataspjaldanna. Árið 1992 er ár flautunnar hjá Þorsteini. Fyrst varð til verkið Cho, verk sem frægt er orðið í meðferð flautusnillingsins Kolbeins Bjarnasonar. Það var náttúrlega ekki úr vegi að sækja hugmyndir í grískar goðsagnir eftir dvölina í Aþenu og í umræðu barst í tal goðsögnin um ást fjalladísarinnar Echo á Narsissusi. Þannig er að Echo er fjötruð í álög og getur aldrei sagt annað en það sé endurtekning á því sem aðrir segja, þ.e. bergmál. Hún lifir enn í dag í náttúrudölum og á það til að svara okkur á kyrrum kvöldum — einnig á fslandi. Eitt misnotaðasta fyrirbrigði í hljóðupptökum yfirleitt er bergmál. Það gildir einnig um elektróníska tónsmíðatækni. í Cho sýslar tónskáldið með þetta fyrirbæri, en þó af mikilli þekkingu. Stafræn sýni voru tekin af bergmáli er myndaðist við flautuleik Kolbeins í Kristskirkju og á þann hátt að það er náttúrulegt bergmál flautunnar sem notað er á sjálfu bandinu. Hitt flautu- verkið sem Þorstein samdi árið 1992 er Fléttur, samið fyrir sænska blokk- flautusnillinginn Dan Laurin. Var tölvan einnig notuð að hluta til við samningu þessa verks. Eru bæði þessi verk oft tekin til flutnings, bæði á íslandi og í útlöndum. Þá erum við komin að síðasta stórverki þar sem elektróníkin er með í spilinu fram til þessa, verkinu Klukkur jarðar (Bells of Earth) samið að hluta til í Japan á vordögum 1994, en þar dvaldi Þorsteinn við tónsmíðar í Kunitachi College of Music í Tokyo. Bells of Earth er nafn á geysimiklum skúlptúr sem stendur fyrir framan tónleikahús háskólans og í honum eru 47 klukkur sem stjórnað er frá tveimur hljómborðum með samtals fjórum áttundum. Heillaðist hann af þessum skúlptúr og þeim möguleikum sem hann býður upp á, þ.e. klukkunum. Þó svo hinar stóru og miklu klukkur séu staðsettar í Japan gæti maður hugsað sér að hljómur þeirra sé áþekkur þeim hljómi sem hugur íslendinga geymir um hljómmagn og hljómfegurð hinnar 56 TMM 1996:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.