Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Blaðsíða 84

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Blaðsíða 84
Webers á henni ófullnægjandi, sérstaklega í ljósi þess að hann telur hana skipta sköpum. Ef við leitum seinni tíma skýringa sem gætu hjálpað okkur til að öðlast betri skilning á þessu fyrirbæri virðist mér dýpst innsæið vera að finna í verkum Cornelius Castoriadis: hann talar um ímyndaða sýn um „ótakmarkaða útþenslu á valdi skynseminnar“ sem æ áhrifameiri kjarna nútímamenningar. Þetta vísar — augljóslega — til þess sama og trú Webers, þ.e. forsögu framsóknar skynseminnar, en gengur þó lengra. Áherslan er á ímyndunaraflinu sem menningarmyndandi krafti, og á hlutverki þess sem skapara valdaímynda, en hér leikur það sérkennilega sjálfsblekkjandi — og þar af leiðandi sérlega áhrifamikið — hlutverk. Það dulbýst sem hrein, sjálfsfullnægjandi og óviðjafnanleg skynsemi, og það dulbýr vald sem hreina og beina beitingu þessarar skynsemi. Önnur gerð, mikilvæg í þessu sam- hengi, er aðlögunarhæfni og (fjöl)breytileiki þessarar ímynduðu grunngerð- ar: hana er hægt að aðlaga mismunandi viðfangsefnum og hún getur umbreytt sér til að bregðast við nýjum sögulegum kringumstæðum og því sem þær kunna að leiða af sér. En áður en við fýlgjum þessari röksemdafærslu lengra skulum við skoða aðra hlið á hinu upprunalega weberíska sjónarmiði. Það tengist því sem hann kallaði „afturkomu hinna fornu guða“. Þessi myndlíking, sem er ýmist afskipt eða misskilin af mörgum þeim sem á seinni árum hafa kynnt sér verk Webers, vísar til nýrrar tegundar menningarlegrar og félagslegrar íjölhyggju: stöðu sem einkennist af ágreiningi og árekstrum milli sviða eða svæða félags- og menningarheimsins sem öll gera kröfu til sjálfstæðis og forystu. í samhenginu sem Weber kynnir þessa hugmynd er megináherslan lögð á stormasamt samband vísinda við listir og siðferði, en auðvelt er að útvíkka röksemdafærsluna og önnur átök eru rædd annars- staðar. Vangaveltur Webers gera okkur kleift að smíða hugtökyfir ósamræm- ið milli efnahagslífs og stjórnmála með þeim hætti sem virðist geta skipt miklu við lok tuttugustu aldarinnar. Þau svið sem til álita koma samkvæmt Weber eru „heimskerfi“: skoðanaheimar, gæddir eigin rökum sem þau geta yfirfært í umfangsmikil og ósamræmanleg áform. Svo notað sé orðatiltæki úr allt öðru samhengi, er hér um að ræða „heima í átökum“. Og röksemda- færsla Webers leynir á sér: hann ber saman deilur milli þjóðmenninga, nánar tiltekið hinnar frönsku og þýsku, og deilur milli menningarsviða. Þar ríkir svipaður metingur milli afdráttarlausra og ósættanlegra krafna. Weber skýrir skyldleikann ekki í smáatriðum og fjöldi fræðimanna telur hugmyndina ósannfærandi. En höfum það hugfast að þetta var birt þegar fyrri heimsstyrj- öldin var í algleymingi og að minnsta kosti í hluta heimsbyggðarinnar hljómar það sennilegar nú en það kann að hafa gert á gullöldinni í kjölfar seinni heimsstyrjaldarinnar. Hinar tvær hliðar greiningar Webers — heimsvaldastefna tæknilegrar 82 TMM 1996:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.