Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Blaðsíða 11

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Blaðsíða 11
Sem sagtþjáningarfull fœðing? Ég vissi strax að þetta yrði langt ferli og mér hraus hugur því ég sá fyrir mér allar þær setustundir sem ég mundi eiga framundan og öll þau skemmtileg- heit í lífinu sem ég mundi fara á mis við. Ofan á það bættist að ég var ekkert allt of viss um að ég væri að búa til rétta bók, og ég var meira að segja tilbúin að hætta við þetta prójekt alveg fram á útgáfuárið. Kannski er þetta aðferð til að koma sér í enn meiri sálarháska. Þetta er svo þungt fyrir fæti hvort sem er. Hver veit nema ég bæti þessu ofaná bara til að hafa það nógu hrikalegt. Maður vinnur semsagt ekki eins og maður sé með byssubófa á hælunum heldur í margföldum sálarháska. Dóttir mín sem er orðin uppkomin mann- eskja sagði við um daginn „mamma þú skalt bara hætta að skrifa, þú ert svo óhamingjusöm“. Hvernig upplifirðu tímann þegar þú ert að skrifa tímafreka bók? Með hverju verki býr maður til nýjan tíma. Maður lagar tímann að sínum þörfum. Þegar ég er að vinna í verki eins og Hjartastað, þá á ég yfirleitt aldrei ffí heilan dag. Minn draumur í lífinu er að komast á fjöll á íslandi og helst á sumrin, en þau eru langversti tíminn því að þá vinn ég mest og er oftast að klára eitthvað. En ég er búin að læra það að ef ég á frí í 3 eða 4 tíma og kemst upp á heiði eða lítið fjall, þá teygi ég tímann, breyti þessu í viku fjallaferð. Erþetta þá ekki alger hamingja þegar bókin er búin, nógur tími ogfuglasöngur? Fólk heldur að maður sé svo glaður þegar maður er búinn með bók en það er ekki beint þannig. Það er bara ‘case closed’ og næsta verk bankar á dyr. Þegar bók er búin hefur maður lítinn áhuga á henni, maður er kominn út í aðra sálma. Hún verður eins og mjög fjarskyldur ættingi sem hefur fengið hægt andlát í hárri elli, og frá minni hálfu hvílir hún í friði. Það var tekið sem dæmi um stríðni eða ólíkindalæti hjá Halldóri Laxness þegar hann var spurður um einstök verk sín mörgum áratugum eftir að hann hafði skrifað þau, og hann svaraði: „Hef ég skrifað þessa bók?“ Ég skil núna að þetta var nákvæmlega það sem hann átti við. Þú velur (hjarta)stað sem er þér framandi. Já, ég þekkti Austfirði helst af afspurn þegar ég byrjaði á bókinni, en sögu- TMM 1996:2 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.