Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Blaðsíða 102

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Blaðsíða 102
Julian Barnes Augun í Emmu Bovary Nú skal ég segja þér hvers vegna ég þoli ekki gagnrýnendur. Það er ekki af siðferðislegum ástæðum, af því að þeir séu misheppnaðir rithöfundar sjálfir (venjulega eru þeir það ekki; en þeir geta aftur á móti verið misheppnaðir gagnrýnendur, en það er annar handleggur); né af því að þeir séu aðfinnslu- samir, öfundsjúkir og hégómlegir (venjulega eru þeir það ekki heldur; ef eitthvað, þá mætti frekar saka þá um of mikið örlæti þegar þeir hampa því sem er annars flokks, svo að athugasemdir þeirra sjálfra virðist sem því svarar merkilegri). Nei, ástæðan fýrir því að ég hata gagnrýnendur — að minnsta kosti stundum — er sú að þeir skrifa setningar á borð við þessa: Flaubert byggir ekki upp persónur sínar með hlutlægum, ytri lýsingum, eins og Balzac. Svo kærulaus er hann reyndar um ytra útlit þeirra að í einu tilviki lætur hann Emmu hafa brún augu (14), í öðru djúpsvört (15), og í því þriðjablá (16). Þessi nákvæmi og auðmýkjandi dómur var felldur af dr. Enid Starkie, sem nú er látin en var áður fýrirlesari í ffönskum bókmenntum við Oxfordháskóla og mikilvirkasti ævisöguritari Flauberts á ensku. Tolurnar í svigum vísa til neðan- málsgreina þar sem hún neglir höfundinn með kaflanúmeri og línu. Einu sinni heyrði ég dr. Starkie halda fýrirlestur, og mér er ánægja að upplýsa það, að hún talaði með herfilegum frönskum hreim; þetta var eitt af þessum erindum sem eru full af þóttafullu kennarasjálfstrausti, gersneytt öllu næmi og sveiflaðist milli sjálfsagðs öryggis og farsakenndra villna, oft í sama orðinu. Að sjálfsögðu hafði þetta engin áhrif á hæfni hennar til að kenna við háskólann í Oxford, því lengst af hefur verið farið með nútímamál þar eins og þau væru dauð; þannig urðu þau virðulegri og einhvern veginn líkari hinum fjarlæga fullkomleika latínunnar og grískunnar. Hvað sem því líður, þá fannst mér undarlegt að einhver sem hefði lifað á frönskum bókmenntum gæti mistekist svo herfilega að láta einföldustu orð málsins hljóma rétt og eins og þau hljómuðu þegar viðfangsefni hennar og hetjur (og einnig mætti segja lifibrauð hennar) sögðu þau fyrst. 100 TMM 1996:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.